Andvari

Volume

Andvari - 01.01.1879, Page 13

Andvari - 01.01.1879, Page 13
Hu”leiómgar ura stjórnarmálið. 9 ing vor einatt kynlega fyrir sjónir, að hann sje lengi að átta sig á málunum og geti jafnvel aldrei áttað sig fullkomlega á sumum þeirra. Af þessu leiðir, að þingmenn vorir verða í hvert sinn að fara svo heim af alþingi, þó leiðinlegt sje, að þeir vita ekki hvort nokkur eða enginn árangur verði af þingstörf- um þeirra, hvort nolckurt eða ekki neitt af lagaboð- um þeim, er samin hafa verið á þinginu, verði sam- þykkt. Og svo verður þjóðin að bíða milli vonar og ótta mánuð eptir mánuð, og jafnvel misseri ept- ir misseri eptir því, að lögin annaðhvort verði stað- fest, eða þeim synjað um staðfestingu. þ>essi fráleita bið er til hins mesta niðurdreps fyrir allt þjóðfjelags- Hf í landinu. J>egar svo loksins seint og síðarmeir, eptir langsaman tíning og reiting fleiri eða færri af lagafrumvörpum alþingis eru komin aptur undir- skrifuð af konungi og ráðgjafa, þá fá menn að heyra, að þau og þau lagafrumvörp geti eigi fengið stað- festing, af því ráðgjafinn hafi skilið þau svo og svo, jafnvel þótt engum þingmanni, og ekki sjálfum er- indsreka ráðgjafans á alþingi, landshöfðingjanum, kæmi í hug eða hjarta, að sá skilningur lægi í frum- vörpunuml). . Að ætlun vorri er enginn galli á stjórnarskrá vorri eins tilfinnanlegur eins og þessi, og hefði hann eigi verið, mundum vjer hafa getað verið nokkurn veginn ánægðir með hana. J>essi langi dráttur og vafningur í afgreiðslu málanna, þessi vafi, og ef til vill misskilningur, milli þingsins, er semur lögin af þjóðarinnar hálfu, og stjórnarherrans, er, eins og vjer áður drápum á, til eyðileggingar voru þjóðfjelagslífi. ’) Af lagafrumvörpum alþingis 1875 var einu synjað um samþykki, en þremur af frumvörpum þingsins 1877. Efþetta töluhlaup held- ur afram, verður ekki.langt þangað til að öllum þingsfrumvörp- nm verður hafnað.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108

x

Andvari

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.