Andvari

Årgang

Andvari - 01.01.1879, Side 15

Andvari - 01.01.1879, Side 15
Huglciðingar um stjórnarmálið. 11 þegar stjómarskráin var í tilbúningi lögðu sum- ir það til, að konungur skipaði hjer á landi fulltrúa sinn, er heita skyldi jarl hans, og skyldi jarl þessi staðfesta lögin fyrir hönd konungs og útkljá þau mál önnur, er undir konung þurfa að koma. Jarl þessi skyldi svo aptur hafa undir sjer einn eða fieiri stjórnarherra með ábyrgð, er staðfestu lögin með honum og stæðu fyrir stjómarábyrgð landsins. J>essi tilhögun virðist oss vera of kostnaðarsöm og marg- brotin; en þar að auki er liún mótstæðileg hugsun- arhætti þjóðar vorrar, sem hvorki áður nje síðar hefir óskað þess, að hafa konung eða jarl í landinu, heldur að landsstjórn öll væri sem einföldust og sem mest í líking við það, sem að fornu var, þegar land- ið var i mestum uppgangi. Vilji konungur á annað borð hafa hjer fulltrúa sinn til að staðfesta lögin o. s. frv., þá virðist oss sem engin skynsamleg ástæða geti reyndar verið rrióti því, að þessi trúnaðarmað- ur konungs sje landshöfðingi eða stjórnarherra hjer á landi, og að ekki nýtt embætti þurfi að stofna í þessu skyni. En geti honum eigi orðið trúað fyrir þessu, þá er eigi frágangssök, að landshöfðinginn {stjórnarherrann í Reykjavík) færi á konungsfund, jafnslcjótt sem alþingi er slitið í hvert skipti, til að leita staðfestingar konungs á lagafrumvörpum þings- ins. f>etta mundi eigi þurfa að taka upp mjög lang- an tíma, því landshöfðinginn, sem setið hefir á þing- inu, þekkir málin út í æsar og hefir sjer þá fast í huga allar umræður um hvert einstakt atriði þeirra ; hann hlýtur að vera margfalt hæfari til að skýra konungi frá öllu, er að málunum lýtur, heldur en nokkur von er til, að ráðgjafi sá, sem alla tið situr í Danmörku, nokkru sinni geti orðið. í öðrum löndum er það almenn regla, að lög- g]afarþingin eru haldin á vetrum, þeim tíma ársins,
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108

x

Andvari

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.