Andvari

Volume

Andvari - 01.01.1879, Page 17

Andvari - 01.01.1879, Page 17
Hugleiðingar um stjórnarmálið. 13 fyrir sig. Með þessari tilhögun verður löggjöf og stjórn landsins Qörmeiri og frjálslegri, enda getur þá þingið litið betur eptir, hvernig landstjórnin fer fram, og fyrri tekið í taumana, ef eitthvað fer öðru- vísi en æskilegt þykir. 'þ>ingmenn fá nægan tíma til að íhuga þingmálin, sem þá safnast færri fyrir, og ráða þeim til lykta. Eins eiga flestir þingmenn úr hjeruðum landsins hægra með að vera að heim- an skemmri tíma hvert sumar, heldur en mestallt sumaiið annaðhvort ár. Yrði sú gamla og góða regla tekin upp aptur, að halda alþingi á hverju sumri, þá er líklegt að rjettara væri að taka jafn- framt upp þá reglu, að kjósa alþingismenn til styttri tíma heldur en nú standa lög til, svo sem til fjög- urra ára. Hið eina, sem vjer þykjumst geta sjeð á móti þessari breytingu, er það, að þingið mundi kosta nolckru meira en nú; en vjer álítum, að þeirn kostn- aðarauka væri vel varið, og að hann yrði alis ekki tilfinnanlegur. þ»að er mjög gott og hyggilegt fyr- ir þjóðfjelagið, eins og hvern einstakan mann, að spara allan óþarfan kostnað, en sparsemin má eigi ganga svo langt, að menn sjái eptir að leggja nægi- legt fje til þarflegustu stofnana, svo sem menn hafa föng til. J>ó einhverjir kunni að gefast þeir, sem álíta, að löggjafarþing, landstjórn og í stuttu máli öll þjóðfjelagsskipun sje til einskis gagns en eintóms kostnaðar, þá er vonandi, að þeir sjeu eigi margir. Eptir hugmyndum slíkra manna færi bezt, að þjóð- m hefði engan innbyrðis fjelagskap, heldur lifði eins °§f hver önnur villiþjóð. Allur þorri manna veit og skilur, hvern dýrgrip vjer eigum þar sem alþingi er> ef vjer kunnum með að fara, ltunnum að færa oss það sem bezt í nyt, en það gerum vjer meðal nnnars með því, að senda þangað vora beztu og
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108

x

Andvari

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.