Andvari

Årgang

Andvari - 01.01.1879, Side 28

Andvari - 01.01.1879, Side 28
24 Brjef frá Norvegí. af nyrztu bæjum í Norvegi, á hann stórkostlega gufubræðsluvjel, ogþar heldur hann til annað veifið. Einnig stofnsetti hann þar fyrir nokkrum árum verk- vjelahús til að búa til áburð úr sjófangsraski (guano- fabrik). Kvaðst hann hafa reist þá stofnun eptir hollenzkri fyrirmynd og lagt út til þess 60,000 kr., en nú væri það gjörsamlega niður rifið og annað hagfelldara og betra sett í staðinn. — fessir menn horfa ekki í skildinginn til að gjöra vel úr garði!—- |>ar nálægt heimili sínu hafði Svend Foyn — hann býr ekki í sjálfum bænum Túnsbergi, heldur hinu- megin við íjörðinn rjett á móti — bæði gufubræðslu og eldbræðslu á selspiki. Lágu honum ekki vel orð til gufubræðslunnar að öðru leyti en því, að hún gæfi betra lýsi. Frá Vallö hjelt jeg hingað til Stafangurs. í þeim bæ eru liðug 20,000 ibúa, og hefir hann gott orð á sjer fyrir ýmislegt. Hjer eru landskostir góð- ir til sveita, og sveitavörur því optast ódýrari hjer, en í öðrum hinum stærri bæjum í Norvegi sunnan- verðum. Og það eru annars líka ýmsar aðrar vör- ur er ganga kaupum og sölum, því hjer er húsaleiga minni, að sögn, en jafnaðarlega gjörist í bæjum, og vinnulaun lægri. Stafangursbúar hafa líka orð á sjer fyrir að vera greiðugir og drjúghentir, þegar um einhver opinber fyrirtæki er að ræða. f>ar á meðal kvað hafa verið stofnaður, mest af þeirra ramm- leik, skóli fyrir trúarboða, sem hjer er, eða mennt- unarstofnun til að hertýgja með andlegum fræðum menn þá, er Norðmenn senda út í hin heiðnu lönd til að kristna þau. Nú eru á skóla þessum i2Íæri- sveinar. Fljer hefi jeg kynnzt við nokkra menn vinveitta íslendingum, þar á meðal kaupmann er Figved heitir. Bauð hann mjer heim til sin og ljet mig borða með
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108

x

Andvari

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.