Andvari

Volume

Andvari - 01.01.1879, Page 39

Andvari - 01.01.1879, Page 39
Brjef frá Norvegi. 35 sem á leikhúsum. Stóð hann liðug'ar 2 kl. stunclir cjg var hin bezta skemmtun. ] .eikararnir voru skóla- stúlkur og fengu þær góðan orðstír fyrir frammistöðu sina. fótti mjer slíkt bera vott um rausn þessafólks (Vonens) að kosta til hans jafnframt veizlunni. Af því svo stóð á slcipaferö, þurfti jeg einnig að dvelja 2 daga hjá prestinum í Aslcevoldspresta- kalli, er liggur við mynnið á Dalafirðinum. Hann heitir Holm og hjá honurn undi jeg jafnvel hag min- um og í Dölum. f>ar var jeg við messugjörð og sá þar samankominn mikinn tjölda af bændafólki, því veður var gott. Flestallir karlmenn voru algjört klæddir vaðmálsfötum, en hið „stampaða“ vaðmál Norðmanna er mjög áferðargott og failegt til að sjá. 119 af söfnuðinum voru til altaris, og' fór allur sá hópur inn i kór áður innsetningarorðin voru tónuð og stóð þar, en framúr kórnum aptur jafnótt ogút- deilt var. Ekki var þar organ í kirlcju (í kirlcjunni í Dölum var ,.harmoníum“ en litið og óásjálegt) en milcið og vel var sungið bæði af körlum og konum. Presturinn liafði guðræknisiðkanir á heimili sínu. Á morgnana þegar morgunverður var á borð borinn og sezt að borði, las hann „texta“ í húspost- illu, þar á eptir einn kapitula úr ritningunni; síðan lesturinn í húspostillunni, er elcki var langur. Stóð hann því næst upp og las drottinlega bæn og bless- unarorðin, og svo seinast einn kapitula úr ritning- unni; var síðan matast með glaðværð og góðri lyst. í?egar matast var um miðjan daginn og á kvöldin var aðeins lotið fram, til að lesa stutta borðbæn með sjálfum sjer af þeim, er til borðsins sátu (slíkt er siður víðar, þar sem jeg liefi verið við borðhald í Norvegi); en áður farið var að hátta á kvöldin, var fiin sama guðsþjónustugjörð, eins og yfir borði á morgnana, og þá sat þjónustufólkið inni á meðan
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108

x

Andvari

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.