Andvari

Volume

Andvari - 01.01.1879, Page 49

Andvari - 01.01.1879, Page 49
Brjef frá Norvegi. 45 siglt er beitivind. Tveir trjehólkar eru settir á segl- bandið á framjaðrinum, með nolckru millibili, í þeim spotti, hann stagaður ofan í hnífið svo jaðarinn á seglinu er þannig festur í það; í þessa hólka er skautið lílca dregið þegar rifað er, en að aptan eru aðeins lykkjur á jaðrinum til þess. í miðju segli að breiddinni til er kaðalhnezla með trjespelk; í neðri enda hans spotti, er liggur niður í bátinn; þessi útbúnaður er bæði í jaðrinum að neðan, og líka við efra rif. Er þetta haft til að draga poka úr seglinu, þegar siglt er, til að hafa vald á því, ef hleypt er vindi úr apturhorni, og svo jafnframt brúkað sem rif, þegar byggja þarf af. Til að halda seglránni að mastrinu, þegar ekki er í fullu trje, er hólkur með langspelkum og hnöttóttum trjekubbum á snæri á milli þeirra, til þess að liðugt gangi ept- ir mastrinu; fylgir sá hólkur ætíð eptir seglinu, og er hnýttur við rána um leið og dragreipið er bund- ið á. þ»essi útbúnaður er nú samt elcki brúkaður nema þegar hvast er, og þá er hnýtt hinum endanum á dragreipinu í snærishnezlu á þessum hólki, er verð- ur nokkurskonar niðurhalari, liggur þá lykkjan á dragreipinu niður í skipið en báðir endar upp. Sá sem stýrir, heldur vanalega aptur skautinu þegar hvasst er, og hleypir úr því þegar með þarf, en þá hefir annar vald á þeim kaðalenda, er kemur frá hnezlunni í miðju segli, svo það er að eins aptur- jaðarinn, sem missir vindinn, nema meira þurfi. Nýlega eru Sunnmæringar farnir að breyta til um siglingu sína og setja latín-segl á bátana, er J0? sá á fáeinum þar. pá stendur mastrið við and- ófsþóptu og er höfð sjerstök foklca. Seglið sjálft er svipað að ofan og hitt (ráseglið), að eins er ráin lít- eitt lengri og stendur meira á ská. Hjer um bil Þriðjungur af henni (ránni) er framan við mastrið,
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108

x

Andvari

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.