Andvari

Årgang

Andvari - 01.01.1879, Side 53

Andvari - 01.01.1879, Side 53
Brjef frá Norvegi. 49 ríður undir framstafninn, þá verður höggið ljettara, eins og líka hið hallfleytta lag á kinnungnum að framan tekur linara á móti en flöt trjónulot, og gjör- ir sitt til, að skipið höggvi ekki þungt. þ>ó jeg sje mótfallinn trjónulotunum, þá er það ekki svo að skilja, að jeg aðhyllist lotalaus för; dálítið framlot, lítið en jafnt bogadregin neðan frá kjöl og upp úr, þykja mjer bezt og fjelegust. — Innanbyggingin á vorum bátum virðist mjer í alla staði betri en hjá Norð- mönnum; að böndin sjeu fleiri en grennri verður betra fyrir byrðinginn og styrkleika farsins, og að hnoða hvern nagla — sem hægt er að hnoða — í öll- um böndum, eins og nú tíðkast víða á Norðurlandi, ætti að vera almennt, því það er langt um tryggv- ara; en rekseymingin og böndin mega þá vera grennri, án þess styrkleikurinn minnki við það, enda ljetu Norðmenn vel yfir þeim byggingarmáta og hældu honum í alla staði. Að trjeseyma böndin er að sönnu í alla staði gott á öllum stærri skipum, þegar sterkleiki bandanna leyfir slíkt; en trjeseym- ing á byrðingnum, eins og haft er sunnan til í Nor- vegi, getur maður í engu tilliti mælt með; allar súð- ir að utan voru lika kíttaðar á þeim bátum, og I það kitti brúkað hrátjara og „ menja “, er sagt var, að hjeldi sjer vel. — Hvergi sá jeg bita nje bitakistu í bátum í Norvegi, en sá limur í innanbyggingunni hjá oss er bæði til þægðar og styrktar, og ætti því elcki að útslcúfast. Hvað innanbygginguna að öðru leyti snertir, þá ættu menn að hafa það hugfast, að það re^mir minna skipin þegar þau þurfa að erfiða hlaðin í sjó, að nokkuð af farminum sje í miðju skipi; Þyngslin í endunum þrýsta niður en flotkrapturinn um miðjuna—og þar er hann vanalega mestur á för- um heldur upp; er því þetta skiljanlegt. Mætti því álíta æskilegt, að hafa umbúnað í miðskipi fyrir Andvari V. 4
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108

x

Andvari

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.