Andvari

Volume

Andvari - 01.01.1879, Page 57

Andvari - 01.01.1879, Page 57
Brjef frá Norvegi. 53 um. f>etta kaup yfii'vertíðina — frá i. febr. til 14. apríl — er jafnaðarlegast 100 lcr. handa meðal-há- seta og leggur hann sjer þá til bæði fæði og skinn- klæði. þorskveiðarfæri Norðmanna eru hin sömu og vjer höfum og svipað úr garði gjörð; en til þess þó að gefa yfirlit yfir þau, set jeg hjer lítinn kafla úr bók um fiskiveiðar Norðmanna („Norges Fiskerier11) eptir mann, er A7”. I.öbcrg hjet og prentuð er í Kristí- aníu 1864, þar eð þeir sem skyn báru á það mál sögðu mjer, að sú lýsing sje í alla staði rjett, auk þess sem hún er mjög nákvæm og skýrir jafnframt frá atferli við veiðiskapinn: „Um allt land eru höfð hin sömu veiðarfæri til þorskveiðarinnar, og eru þau þrenns konar: licmd- fœri, lína (lód') og' nct, og eptir þessum veiðarfær- um nefnast fiskimennirnir handfæra- linu- og neta- fiskimenn. En opt hefir þó sami báturinn bæði hand- færi og línu, eða línu og net, þannig, að hinir sömu skipverjar leggja stund á hvoratveggju veiðiaðferð- ina. Af veiðarfærum þessum er Handfcrrid' elzt og einfaldast. þ>að er ódýrt veiðarfæri, sem hafa má alstaðar þegar fiskurinn er kominn og lagstur á n iðunum. I beitu er helzt höfð síld, þegar hana er að fá, annars hrogn. Loð- sildin (lodde) er að sönnu hin bezta beita, sem fæst. f*ar að auki tíðkast eins konar handfæraveiði, sem ekki útheimtir beitu, nefnil. hin svo kallaða keiptng- arvciði (rykkefiskeri). Annaðhvort er einn öngull brúkaður til þess, eða þá fleiri saman bundnir, og á öngultauminn festar nokkrar smásíldir úr tini. þeg- ai' nú fiskurinn ætlar að gleipa þær, krækist öngull- lnn í hann af því færið er á einlægu kviki upp og niður. Einungis á þenna hátt tíðkast handfæraveið- ln á Sunnmæri, Norðmæri og í Raumsdal. Svijouð
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108

x

Andvari

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.