Andvari - 01.01.1879, Síða 57
Brjef frá Norvegi.
53
um. f>etta kaup yfii'vertíðina — frá i. febr. til 14.
apríl — er jafnaðarlegast 100 lcr. handa meðal-há-
seta og leggur hann sjer þá til bæði fæði og skinn-
klæði.
þorskveiðarfæri Norðmanna eru hin sömu og
vjer höfum og svipað úr garði gjörð; en til þess þó
að gefa yfirlit yfir þau, set jeg hjer lítinn kafla úr
bók um fiskiveiðar Norðmanna („Norges Fiskerier11)
eptir mann, er A7”. I.öbcrg hjet og prentuð er í Kristí-
aníu 1864, þar eð þeir sem skyn báru á það mál
sögðu mjer, að sú lýsing sje í alla staði rjett, auk
þess sem hún er mjög nákvæm og skýrir jafnframt
frá atferli við veiðiskapinn:
„Um allt land eru höfð hin sömu veiðarfæri til
þorskveiðarinnar, og eru þau þrenns konar: licmd-
fœri, lína (lód') og' nct, og eptir þessum veiðarfær-
um nefnast fiskimennirnir handfæra- linu- og neta-
fiskimenn. En opt hefir þó sami báturinn bæði hand-
færi og línu, eða línu og net, þannig, að hinir sömu
skipverjar leggja stund á hvoratveggju veiðiaðferð-
ina. Af veiðarfærum þessum er
Handfcrrid' elzt og einfaldast. þ>að er ódýrt
veiðarfæri, sem hafa má alstaðar þegar fiskurinn er
kominn og lagstur á n iðunum. I beitu er helzt
höfð síld, þegar hana er að fá, annars hrogn. Loð-
sildin (lodde) er að sönnu hin bezta beita, sem fæst.
f*ar að auki tíðkast eins konar handfæraveiði, sem
ekki útheimtir beitu, nefnil. hin svo kallaða keiptng-
arvciði (rykkefiskeri). Annaðhvort er einn öngull
brúkaður til þess, eða þá fleiri saman bundnir, og á
öngultauminn festar nokkrar smásíldir úr tini. þeg-
ai' nú fiskurinn ætlar að gleipa þær, krækist öngull-
lnn í hann af því færið er á einlægu kviki upp og
niður. Einungis á þenna hátt tíðkast handfæraveið-
ln á Sunnmæri, Norðmæri og í Raumsdal. Svijouð