Andvari

Volume

Andvari - 01.01.1879, Page 66

Andvari - 01.01.1879, Page 66
62 Brjcf frá Norvegi. brúnt 45 kr. og brúnt 40 kr. En aðgætandi er, að ílátið er með í kaupinu, og meðalalýsistunnan er dýrust, því hún er gjörð úr járnþynnu, og utan um hana þarf svo aptur aðra úr trje. Mjer virtist á öllu við bræðsluverk þetta, að óþarflega mikið væri lagt í kostnaðinn, enda heyrði jeg það á mörgum, að fjárhagur Devalds væri þröng- ur þessa vegna, en hann þó talinn hinn framkvæmd- arsamasti maður og sá, er mest og bezt hefði unn- ið að framförum í þessari grein, undir eins og hann hefði fulllcomnasta þekkingu á öllu því, er að bræðsl- unni lýtur. Hann hafði byrjað gufubræðslu fyrir 27 árum síðan, og hjá honum hafa flestir aðrir, er kom- ið hafa upp gufubræðslu hjá sjer, fengið tilsögn, sem hann af góðvild við náungann og föðurlandsást hef- ur verið fúsari á að láta í tje en flestir aðrir. •—■ í þessu aðal-bræðsluhúsi er rúmgott herbergi fyrir bræðslufólkið, með ofni; búr og eldhús með elda- vjel; og svo herbergi fyrir húsbóndann sjálfan með öllum nauðsynlegum húsgögnum. Auk þessa voru 3 önnur hús, er Devald átti þar við sjóinn; eitt í- veruhús til að leigja sjómönnum, stórt geymsluhús fyrir lýsið og annað fleira, bræðsluhús annað til með 8 innmúruðum pottum til eldbræðslu, er tóku viðlíka og pottarnir í hinu húsinu. Bræddi hann þar alla samfengna lifur: úr hákarli, löngu, skötu, keilu o.fl. Allt þetta sagði hann að hefði kostað sig 28000 kr. og þar á meðal hver af gufubræðslupottunum 480 kr. þrjár tunnur af kolum kvaðst hann þurfa undir gufu- ketilinn um sólarhringinn, en hann væri of lítill til að bræða með í öllum pottunum í einu, og hann sagði, að þess þyrfti líka sjaldan með, lifrin kæmi ekki svo ört. Devald hefir engan sjávarútveg sjálfur, en kaup- ir lifrina að fiskimönnum. Borgaði hann í fyrra 28
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108

x

Andvari

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.