Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1879, Síða 95

Andvari - 01.01.1879, Síða 95
Brjef frá Norvegi. 9« í tvo flokka og' aðgreina hvern fyrir sig, sjóurriða (seörret) og vatnaurriða (ferskvands-örret, forelle). Sá jeg hvorutveggja á fiskasafninu í Bergen, og vildi Jensen gjöra töluverðan mun á þeim. Sjóurriðinu þykir allteins fínn og góður fiskur eins og laxinn, sjer í lagi seinni hluta sumars, því þá er hann feit- astur ; en þar eð fremur lítið fæst af honum, er hann ekki talinn verzlunarvara til útlanda; í sjónum veið- ist hann opt í fyrirdrætti. þessi sjóurriði er friðað- ur jafnt laxinum alstaðar þar sem hann gengur jafn- framt honum, en í ám þeim, sem hann gengur í og laxinn eklci, er hann ófriðaður. Áll (aal) veiðist í Norvegi bæði í sjó og vatni; í sjónum næstum eingöngu með svipuðu veiðigagni eins og það, sem brúkað er fyrir humar; karfan er nokkuð mjórri og lengri, og hefir innganginn að eins í annan enda. Hinn endinn er svipaður að lögun eins og flöskustútur, og þar er agnið fest, er ginnir fiskinn inn. Fiskur þessi þykir lostæti og var þess vegna ætíð dýr á bæjartorgunum, en þangað sájeg opt koma töluvert af honum. í Stafangri sá jeg einu sinni mjög digran ál, fast að því eins og framhand- legg á manni, en ekkert lengri heldur en það fiska- kyn gerist; kölluðu fiskimenn hann „aaledreng“, og sögðu mjög sjaldgæft að hann fengist. Silungur (röi, rör) er í Norvegi að eins í fersku vatni, lækjum og stöðuvötnum, og líkist vatnasilungi hjá oss (bleikju) að öðru leyti en því, að hann verð- ur aldrei eins stór í Norvegi eins og hjá oss, eptir þeim silungum, er jeg sá og mjervarsagt umstærð hans. Jeg sá þennan silung bæði í Stafangri og Bergen — auk þess á fiskasafninu — og vár hann all- ur eins, litið eitt minni en það sem vjer köllum lag- netstækan silung, bleikgulur að lit á hliðunum, og með óskírum dröfnum. Fæst silungur aldreií sjón-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108

x

Andvari

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.