Vaka - 01.07.1927, Blaðsíða 7

Vaka - 01.07.1927, Blaðsíða 7
[vaka] ÖRÆFI OG ÖRÆFINGAR. 213 eru rauð og gul, skriður úr gráhvítum vikri og kolgljá- andi hrafntinnu, hraun á öllum aldri og með ýmiss konar blæ. Þar verpa svanir við heitar laugar undir Torfajökli og klöngrast fjaðrasárir og stirðfættir yfir brattar hraunkvíslar til þess að komast á kalt vatn. En þó er enn girnilegra til fróðleiks að halda áfram förinni lengra austur. Öræfajökull seiðir. Eg sá hann fyrst af hlaðinu á Kirkjubæjarklaustri, roðinn í síðdegis- sól eftir margra daga votviðri. Þarna gnæfði þessi geysi- mikla bunga, með tindum og hnúkum upp úr, en skrið- jöklarnir féllu eins og fossar niður hlíðarnar og breidd- ust fram á Iáglendið. Svipmeiri sjón er ekki til á íslandi. Og það eykur enn áhrif hennar, að hugurinn veit uin meira en augað sér. Undir þessum jökulrótum er manna- hyggð, milli falljöklanna eru bæir — Öræfasveitin. II. Öræfajökull er á höl'ða miklum, sem gengur suður úr miðjum Vatnajökli. Hann er hæsta fjall á fslandi og það vill svo einkennilega til, að hann blasir við skipaleið- inni til Norðurálfu. Hann sendir íslendingnum, sem utan fer, síðustu kveðjuna og fagnar honum fyrstur, þegar hann hverfur heim aftur. Niður úr fannbungunni ganga skriðjöklar á þrjá vegu. Þó að hér sé einhver veðursælasti blettur á landinu, ganga skriðjöklarnir alveg fram á láglendið, niður undir sjávarmál. Snjóþunginn er svo mikill efra og hlíðarnar svo brattar, að ísinn gengur fram jafnótt og hann þiðnar. Undir fjallsrótunum eru fáeinir grasblettir innan um auðnir og jökla. Á þessum blettum standa bæirnir í hálfhring, átta að tölu. Þetta er Öræfasveitin. Frá Skafta- felli, innsta bænum að vestan, að Kvíaskerjum, austasta bænum, eru nærri fimm milur danskar og margar illar ár á leiðinni. Bæirnir í Öræfum eru því býsna einangraðir. Hitt er þó meira, hversu einangruð sveitin i heild sinni er frá
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Vaka

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vaka
https://timarit.is/publication/363

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.