Vaka - 01.07.1927, Page 8

Vaka - 01.07.1927, Page 8
214 SIGUKÐUR NORDAL: [VAKA; uinheiminum. Fyrir norðan er Vatnajökull, sunnan hafnlaus strönd Atlantshafsins (öræfi þýðir hafnleysa í fornu máli), austan Breiðainerkursandur, vestan Skeið- arársandur. Eg ætla að lýsa Skeiðarársandi ofurlitið. Yfir Breiðamerkursand hef eg ekki farið, en hann nmn sízt vera minni torfæra. Það er alkunnugt og átakanlegt dæmi um einangrun sveitarinnar, að engar mýs eru í Öræfum. Hefur því lengi verið trúað, að gömul álög væri því valdandi. Eiins og gefur að skilja, hafa því Öræfingar ekkert að gera með ketti, og ber það vott um sómatil- finning kisu, að henni er þar ekki líft. Eru ýmsar sögur um það. Nýlega tók Öræfingur kött af skipstrandi og reiddi heimleiðis á hnakknefinu. Var kisa hin hress- asta, þegar hann kom að Skeiðará, en á leiðinni yfir ána varð hún bráðkvödd. Jafnvel tófan, sem annars lætur sér ekki allt fyrir brjósti brenna, hefur aldrei unnið það til lambakjöts Öræfinga að leggja á sand- ana. Nærri má geta, að þessi einangrun hafi mikla örðugleika i för með sér. Sú var tíðin, að Öræfingar urðu að sækja kaupstað alla leið vestur á Evrarbakka eða austur á Djúpavog. Seinna var sótl til Paþóss og Víkur. Nú flytur Skaftfellingur vörurnar upp að sandinum og er jió fullerfitt að nálgast þær. Lækni verður að sækja vestur á Síðu eða austur í Hornafjörð. í fyrravor var veik stúlka, sem þurfti að komast í sjúkrahúsið á Breiðabólstað, flutt á kviktrjám yfir Skeiðarársand. Riðu tólf menn lausríðandi með kviktrjánum alla leið. III. Fyrir austan Síðuna og eystri kvísl Eldhraunsins mikla tekur FIjótshverfið við. Það er fámenn sveit, en fögur og fjölbreytt, fóllcið kjarngott og merkilegt. Aust- asti bær í Fljótshverfi er Núpsstaður. Þar blasir Lóma- gnúpur við, þverhníptur að framan, um 2ö()0 fet á hæð og nærri því eitt standberg niður á sand. Fyrir austan gnúpinn, milli hans og Skeiðarárjökuls, falla Núpsvötn
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Vaka

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vaka
https://timarit.is/publication/363

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.