Vaka - 01.07.1927, Side 24

Vaka - 01.07.1927, Side 24
230 JÓN PÁLSSON: [vaka] logn. Bátar allir, er úti voru, leituðu lands, svo fljótt sem unnt var, og réru upp að sundunum og komust að eins tveir þeirra inn úr slyndrulaust, á slettingslögum. Þriðja hátnuin, með 4 mönnum, barst á þannig, að þeir tveir, er réru bakhorðsinegin, festu árarnar í sjónum, sem sópaði þeim sjálfum, með hástokkum og ræðum útbyrð- is og skolaði þeim út í brimgarðinn, án þess nokkurt viðtit væri til að bjarga. Hinir tveir, sem á stjórnborða sátu, áttu nú úr vöndu að ráða, þar sein ræðin af hinu borðinu, svo og árarnar, voru flotin útbyrðis og þeir staddir úti á miðju sundinu, albrima. Tók þá annar þeirra, Torfi Jónsson frá Seli, til þess snjallræðis, sem lengi mun í minnum haft, að hann lagði ár sinni út á bert borðið og réri við kné sér inn úr sundinu og bjargaði þannig sjálfum sér og félaga sínum frá bráðum og ber- sýnilegum dauða. Torfi þessi var föðurbróðir Einars Þórðarsonar, dyravarðar í Njrja Bíó, þrekmaður mikill, en þó hniginn að aldri, er þetta varð, og sýndi þrekvirki það, er hann vann í þetta sinn, að gott lag og lipurð, en loðbandshandtök engin, þurftu til, svo að vel færi. Hinir bátarnir allir lögðu frá til Þorlákshafnar og lentist þar vel, þrátt fyrir það, að þar var einnig stór- brim. Er mörgum enn í minni, hve há og hrikaleg ald- an var á leiðinni út í Þorlákshöfn, einkum úti fyrir mynni Ölvesár, því hún huldi langsamlega hæstu fjöll og var djúp lægð í kollinum á þeim flestum. Svo langt var á kvöldið liðið, er lent var í Höfninni, að luepið þótti, að hægt væri að ná í ferju í Óseyrarnesi áður en ferjuinenn færu alfari heim. Fyrir því voru tveir menn valdir úr vinahópnum til þess að kalla ferj- una, áður en fólk gengi til náða í Óseyrarnesi. Var Helgi nokkur Þorsteinsson annar þeirra, er til þessa var val- inn, fótlipur maður og frár á fæti, en liinn var ég, þá 15 ára, og var þetta ein hin fyrsta virðingar- og vegtyllu- staðan, sein mér var falin, nema ef vera kynni sú, að reka kýrnar og moka fjósið. Við lögðum síðan af slað,
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Vaka

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vaka
https://timarit.is/publication/363

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.