Vaka - 01.07.1927, Blaðsíða 28

Vaka - 01.07.1927, Blaðsíða 28
234 JÓN PÁLSSON: [vaka] prikið, veðurnar og broddurinn o. s. frv. sást úti fyrir, hvenær sem út yfir borðstokkinn var litið, enda voru flest skipin svo marhlaðin, að létta varð mjög á þeim, áður en lent var. Sjávarströndin öll, inn í Skötubót og langt inn með Skeiði, var ein samfelld og slitalaus fisk- hrönn, og féll hún vist að mestu leyti í hlut Hafnarbónd- ans, sem sjálfsagður hiutur, fyrir góðan beina, er hann vann fjölda þeirra, er fiskinn áttu og fyrir hrakningi höfðu orðið þá um daginn. En þar voru og margir þurra- l)úðarmenn, sem engu síður en hann gjörðu sitt til að hrakningsmönnum vegnaði vel um nóttina, svo og all- ir hinir mörgu formenn og hásetar, er búðirnar gistu. Alstaðar var krökt af aðkomumönnura,og þóttu þeir úr helju heimtir. 3. Hinn 13. júlí 1901 voru vegagjörðarmenn við vega- vinnu austur í Mýrdal; gátu þeir hvorki hamið sig né haldið niðri tjöldum sínuin fyrir austan-sterkviðri og steypiregni. Um sömu inundir var hægur sólfarsvindur og sólarhiti vestur í Þorlákshöfn. Þar gekk þó sjórinn þá svo hátt á land upp, að manna varð út bát heiman frá bænum suður yfir túnið til þess að bjarga kúnum, sem verið höfðu á beit frammi í nesinu um daginn. Kúla hef- ir víst sjaldan sézt kemba hvitari hærur eða skauta hærra faldi en þá, og öli var Breddan brimfallandi sjóir, sem í samfelldu falli náðu alla leið sunnan fyrir Sýslu og langt inn fyrir Skötubót. Er slíkt sjaldgæf sjón á sumardegi og i biíðulogni. — Langvarandi rosatíð lagð- ist að eftir þetta, sem jafnan þá, er slík hornriða- veðrátta fær yfirhöndina. hann einnig oft: „Fiskur á hverju járni!“ Var það venjulega nefnt asfiski, en ördeyða, ef litið var. Sbr. „Sjaldan er upsi i ördeyðu". — „Andinn, prikið“ o. s. frv. átti við það, að ]) r e n n - i n g i n sæist og gcngi hún við staf, ýmist án eða með veðrum og broddi, eftir þvi sem á stóð.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Vaka

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vaka
https://timarit.is/publication/363

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.