Vaka - 01.07.1927, Side 36

Vaka - 01.07.1927, Side 36
242 ÁGÚST BJARNASON: [vakaJ þessu er þó ekki að sjá og í það ekki að horfa, sem fer til ræktunar landsins, ef það kemur að gagni. Og nú er Ræktunarsjóðurinn nýstofnaður með 2% mill. króna höfuðstól. Ætti hann að geta orðið öflug lyftistöng und- ir ræktun landsins; ætti þó ekki að verja lionum, hvorki til húsabygginga né jarðakaupa, heldur aðallega til ný- ræktar, t. d. til þess að yrkja upp þá 1 millíón hektara af auðræktanlegu mýrlendi, sem til kvað vera í landinu. Ætla ég svo að ljúka þessu stutta yfirliti yfir land- búnaðinn með einu litlu þríliðu dæmi, sem raunar allir geta reiknað upp eftir mér. Ef þeir 23 þúsund ha., sem nú eru taldir ræktaðir, geta framfleytt þeim 43 þús.. manns, sem nú lifa á landbúnaði, hvað ætti þá 1 millíón ha. af velræktuðu landi að geta framfleytt mörgum? Reikningslega er svarið þetta: einni millión átta hundr- uð og sjötíu þúsund manns! En þótl vér gerum ekki ráð fyrir meiru en 1 millión manna , er gætu lifað hér á landbúnaði, þá er það ærið nóg til að sýna, hvílíka feiknarlega framtíðarmöguleika landið felur í sjer. Það bíður að eins, og hefir nú raunar beðið í jjúsund og fimmtíu ár, eftir mönnum, sem kunna að yrkja það og rækta. Vér höfum því nóg að gera næstu fimmtíu árin, að vinna oss nýtt land; og oss er óhætt að fjölga mann- fólkinu upp á það, að landrýmið er nóg og nóg að rækta. Vér þurfum því ekki að leita í önnur lönd né aðrar heimsálfur til þess. Hér er nóg land og nægilegt að gera, ef menn að eins kunna það og nenna því. Nú eru á- veitusvæðin ein hér sunnanlands orðin svo stór, að þau, ef vel væri á haldið, gætu framfleytt um 40 þúsund' manns. Sjávarútvég'ur. Þá komum vér að þeirri at- vinnugreininni, sem markar einhver stærstu framfara- sporin, er stigin hafa verið á síðustu fimmtíu árum. En þau eru svo risavaxin, að fæstir mundu geta gert sér grein fyrir þeim, ef tölurnar væru þar ekki til stuðn- ings og frásagnar. Svo að ég nefni strax lágmark og há-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Vaka

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vaka
https://timarit.is/publication/363

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.