Vaka - 01.07.1927, Page 37

Vaka - 01.07.1927, Page 37
[vaka] FRAMFARIR SÍÐUSTU 50 ÁRA 243 mark þeirra talna, var flutt út árið 1873 ai' verkuðum saltfiski sem næst 27.106 skp., en 1925 nam útflutning- urinn alls 340.000 skippundum. Útflutningur saltfisks hefir því meira en tólffaldazt á þessum 52 árum. Árið 1873 eru um 3400 opin skip og bátar og 66 þil- skip á öllu landinu. Um aldamótin eru opin skip og bál- ar um 2000, en þilskipaflotinn er þá orðinn uin 150 skip. Upp úr þvi fer útvegurinn að breytast, mótorbátar og togarar koma til landsins og fjölgar þeim mjög ört og nærri samtímis á öllu landinu, en árabátum fækkar að sama skapi. 1904—05 er fyrsti togarinn „Coot“ skráð- ur í Hafnarfirði, en „Seagull" 1906 í Reykjavík. Þó ber þilskipaflotinn enn ægishjálm yfir önnur skip. Árið 1904 eru þilskipin 159 og samtals 7386 smálestir að stærð; en næstu tvö árin er tala skipanna 169 og 175 og rúmlestatalan 8252 og 8076. En svo hefst togara- öldin 1907 með „Jóni forseta“ og „Mars“. 1913 eru togarnir orðnir 18 talsins og eiga þeir þá 24.?% af allri fiskframleiðslunni, en árabátar og mótorbátar minni en 12 tonna 21.3%. 1917 eru togararnir orðnir 20, en róðr- arbátar eru þá 1072 og mótorbátar 404. Eiga togarar 24.0% af öllum afla, róðrarbátar 23,i% og mótorbátar 28,„ %. Fækkar þá togurum aftur í bili af því, að helm- ingur þeirra var seldur til útlanda sakir styrjaldarinn- ar. En eftir að friður komst á, fjölgar þeim fljótt aftur, einkum 1920, og nú munu nærfellt 40 togarar á öllu landinu. Á síðari árum hafa svonefnd línugufu- skip eða „línuveiðarar“ bæzt við í hópinn og voru þeir orðnir 33 talsins árið 1925. En skv. skipaskrá þeirri, er gerð var það ár, var fiskiskipaeign landsmanna þessi: 36 togarar, 33 línugufuskip, 62 mótorskip stærri en 30 lestir, 20 seglskip og 452 smámótorbátar minni en 30 smálestir; má við þetta bæta 100—200 smámótor- bátum auk róðrarbáta, sem nú eru ekki lengur taldir. Fiskframleiðslan hei'ir aukizt þannig, að árið 1898 hafði hún liðlega tvöfaldazt frá því, sem lnin var 1873;
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Vaka

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vaka
https://timarit.is/publication/363

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.