Vaka - 01.07.1927, Blaðsíða 38

Vaka - 01.07.1927, Blaðsíða 38
244 ÁGÚST BJARNASON: Lvaka] 1904 ferfaldazt, 1913 fimmfaldazt, 1922 áttfaldazt og 1925 liðlega tólffaldazt frá því, sem hún var 1873. Geipifé liggur nú auðvitað í þessum skipastól, en út- gerðin er nú orðin svo dýr, að hún horgar sig varla sakir hins lága verðs á saltfiskinum. Flest togara- félögin eru hlutafélög, stofnuð með samtökum, og mótor- og línuskip eru líka oft eign fleiri eða færri manna. Landssjóður hefir lagt lítið sem ekkert bein- línis til þessa atvinnurekstrar, því varla er teljandi, þótt ríkissjóður hafi lagt tæpa % millíón króna til Fiski- félagsins frá því er það var stofnað 1911 til 1925. Nii er þó fiskframleiðsla vor orðin 40—50 millíónir gull- króna á meðalfiskiárum á móts við hérumbil 5 mill. kr. 1874—75. A ð r a r f r a m f a r i r . Hér skulu nú stuttlega tald- ar aðrar framfarir, sem landssjóður, og nú síðan 1918 ríkissjóður, hafa átt mestan þátt í fyrir fjárframlög þingsins frá 1874 og fram til 1924. Varið hefir verið til vega og brúa liðugum 8 mill. króna, en fyrir þetta hafa verið byggðir 1. flokks ak- vegir, er neina 439 km„ og 2. flokks akvegir, er nema 296 kin. Þetta eru samtals 735 km. eða um 100 mílur þjóðvega og sýsluvega, sem vér eigum nú um landið þvert og endilangt, þar sem ekkert var áður nema veg- leysur og troðnar götur. í ráði er óslitin akbraut úr Borgarnesi alla leið til Húsavíkur; á hún að vera kom- in norður í Skagafjörð 1932, en alla leið til Húsavíkur 1940. Brýrnar, sein hér til heyra, eiga að vera full- gerðar fyrir 1930. Liðugri 1 million króna hefir verið varið til þeirra 16 höfuðhrúa, sem byggðar hafa verið á landsins kostn- að síðan 1890, að Ölvesárbrúin var hyggð. Alls hafa ver- ið settar upp 19 járnbrýr og 73 steyptar brýr, en þetta eru mannvirki, sem fyrnast seint og geta jafnvel staðið um aldur og ævi, ef þeirra er vel gætt og ófyriséðar hyltingar af náttúrunnar völdum, svo sem jökulhlaup
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Vaka

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vaka
https://timarit.is/publication/363

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.