Vaka - 01.07.1927, Page 40

Vaka - 01.07.1927, Page 40
246 ÁGÚST BJARNASON: [vaka] Landsspítalann, sumpart fyrir almenn samskot og sum- part af almannafé. Er áœtlað, að hann kosti nokkuð á 2. mill. króna, og verður þá bráðum búið að verja 6 mill. króna til opinberra bygginga. Loks má telja það viðburð í byggingu landsins yfirleitt, er einstakir menn tóku að bvggja úr steinsteypu í stað torfs og grjóts eða timburs, sem feyskist og gengur úr sér á tiltölulega skömmum tíma, en þessi steinsteypuökl má segja að hafi runnið upp í Reykjavík um og eftir 1910 og síðan er þvi nær einvörðungu byggt úr þessu efni, að minnsta kosti í Reykjavík. Þá hefir verið varið liðlega iy2 mill. króna til vita, leiðarljósa og sjómerkja hringinn í kringum strendur landsins. Fyrir þessa fjárhæð hafa verið byggðir 23 stærri vitar og 23 minni, auk 32 leiðarljósa og 42 sjómerkja víðsvegar um strendur landsins, einkum þó um suðurströndina, sem hefir verið vörðuð með svo- nefndum leiðarstikum um endilangan Breiðamerkur- sand og Skeiðarársand alla leið að Eldvatnsós. Eru þrjú skipbrotsmannahæli á þessari leið, eitt við íngólfs- höfða, annað á Kálfafellsmelum og þriðja í Máfabót, og er þetla mikill menningarvottur á móts við það, sein áður var. Loks hefir einum 5 mill. króna verið varið til h a f n - a r g e r ða o g 1 e n d i n g a , sem engar voru áður til, byggðar af manna höndum, aðrar en varir fvrir smá- báta. Stærsta mannvirkið af því tæi er auðvitað Reykja- víkurhöfn, hyggð 1913—17, fyrir liðugar 3 mill. króna; þá Vestmannaeyjahöfn, sem kostaði orðið ríkissjóð 1922 um 1 y2 mill. króna, og loks hinn annálaði brimbrjótur í Bolungarvík, sem orðinn er að sannkallaðri „aftur- göngu“ á fjárlögunum af því, að hann bilar jafnharðan og hann er bvggður. Nokkrar bryggjur hafa og verið byggðar með landssjóðsstyrk víðsvegar um land, á Torfunefi, í Hafnarfirði, á Blönduós og ísafirði, Stykk- ishólmi og Húsavík, en miklu fleiri hafnarvirki og lend-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Vaka

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vaka
https://timarit.is/publication/363

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.