Vaka - 01.07.1927, Page 46

Vaka - 01.07.1927, Page 46
252 ÁGÚST BJARNASON: [vaka] útveginn, því að hann getur alltaf brugðizt. Ekki þarf nema eitt eða tvö fiskileysisár lil þess, að allt leggist í kaldakol, landssjóður inissi tekjur sínar og fjöldi manns atvinnu sína og lífsframfæri. En þá verður naum- ast í annað hús að venda, því að það, sein menn áður lifðu við í sveitunum, er þá að mestu levti týnt og tap- að, og inenn þurfa að fara að vinna það upp aftur með erfiðismunum og margra ára hasli, sem þeir hafa yfir- gefið, er þeir stukku úr sveitunum. En ekki er betra að flýja land og basla við landnám annarsstaðar. Hefðum vér aftur á móti notað uppgrip þau, er úr sjónum hal'a fengizt á síðari árum, til hagsbóta fyrir landið sjálft og ræktun þess, þá væri að einhverju að hverfa, er sjórinn brygðist, og þá stæði ekki allt jafn- völtum fótum og það stendur nú. Þá gætu sveitirnar jafnvel bjargað oss á hörðu árunum og ef til vill á- vaxtað pund það, sem í þær hefði verið lagt. Allt þetta er nú svo afdrifaríkt fyrir alla fraintiðarheill vora, að ég verð að fara um það nokkrum frekari orðum, þótt þau auðvitað séu nokkuð í lausu lofti, þar sem um fram- tíðarmöguleika eina er að ræða. Sjávarafurðir þær, sem út eru fluttar, eru flestar þannig úr garði gerðar, að ekki er unnt að auka verð- mæti þeirra að miklum mun. Fiskurinn, sem út er flutt- ur, er því nær allur verkaður og þurkaður i landinu. Ef til vill mætti sjóða nokkuð af fiskmetinu niður og auka þannig verðmæti þess, en það mundi þó aldrei nema stórupphæðum. En sennilega mætti gera lýsið svo úr garði, ef kunnáttu og tilfæringar allar skorti ekki, að það yrði að góðu meðalalýsi og mundi það stórum auka verðmæti þeirrar vöru. Gerum því ráð fyrir, að meðal útflutningur sjávarafurða gæti haldizt í 40—50 mill. króna eins og hann var árin 1920 og 23, og að sú upp- hæð muni læplega vaxa að verulegum mun, nema farið sé að frysta og sjóða niður í stórum stíl og markaður fáist fyrir þá vöru í útlöndum.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Vaka

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vaka
https://timarit.is/publication/363

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.