Vaka - 01.07.1927, Side 53

Vaka - 01.07.1927, Side 53
[vaka] FRAMFARIR SÍÐUSTU 50 ÁRA. 259 ári sex síðustu árin. En þar koma auðvitað líka verð- breytingar krónunnar til greina. En hverl stefnir nú með þessu háttalagi? Þjóð, sem ekkert á, og hefir iengst af hangið á hor- riminni alla leið frá landnámstíð, lætur sér sæma að eyða i áfengi það og tóhak, sem selt er opinberlega, annað árið (1920) allt að 4 mill. króna, en liitt árið (1923) 3% millíón. Þar við bætist svo alt það áfengi og tóbak, sem smyglað kann að hafa verið inn í landið og kann að hafa numið lágt reiknað á 2. mill. króna. En þá eyðir þessi Jitla þjóð í vín og tóbak um 5 inill. króna á ári eða allt að 50 kr. á ári á hvert mannsbarn í land- inu. Og aðgætandi er, hverjir eyða þessu. Það eru ekki brennivinsberserkirnir gömlu, sem álasa ber fyrir nautn þess brennivíns og vinanda, sem talið er fram, því að sú nautn var 1880 um 3 pt. á mann, en var 1924 að eins 0.4 lítri (ótalin eru þó þar öll hin smygluðu, sterku vín, whisky og cognak, sem stórlaxarnir og þeirra fylgi- fiskar neyta); en það eru þeir, sem neyta Spánarvín- anna, er halda prócentunni við, svo að hún, að því er vínföngin snertir, er hin sama nú (1924) eða þó öllu hærri en hún var 1880, 1% pottur á mann. Og það eru ekki tóbaksmennirnir gömlu, sem halda tóbaksbrúkun- inni við, því að hún hefir farið niður úr 1., kg. á mann 1880 niður í 0.8 kg. á mann 1923, heldur er það Iaus- ingjalýðurinn og slæpingjarnir í Reykjavík og annars- staðar, sem aldrei láta deyja í vindlunum og vindling- unum; en sú nautn hefir ferfaldast síðan 1880, úr 0.04 á mann upp í 0.16. Um hina óhóflegu sykureyðslu landsmanna frá því, sem áður var, verður að tala varlega, því að líkindum kemur bæði kaffið og sykurinn i kaupstöðum i stað mjólkurneyzlunnar til sveita áður. Þó mætti sjálfsagt fækka sætindabúðunum í Reykjavík að nokkrum mun, án þess að landstjón hlytist af, eins og loka mætti sum- um veitingastöðunum þar. En það tjáir sennilega ekki að tala til óhófs- og laus-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Vaka

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vaka
https://timarit.is/publication/363

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.