Vaka - 01.07.1927, Page 59

Vaka - 01.07.1927, Page 59
[vaka] STJÓRNARSKRÁRMÁLIÐ. 265. varp þess efnis. Breytingarnar, sem þar var stofnað til, voru þær, að ráðherra skyldi vera einn, þing skyldi háð annaðhvert ár, og að kjörtímahil þingmanna, er kosnir voru í sérstökum kjördæmuin, skyldi vera 6 ár, en kjör- tími landskjörinna þingmanna 12 ár. Voru lireytingarn- ar rökstuddar með því, að hvorki væri nauðsynlegt að hafa ráðherra fleiri en einn, né að halda þing oftar en annaðhvert ár, og mundu breytingarnar hafa sparnað í för með sér. Áætlaði flutningsmaður, að með þing- fækkuninni mundu sparast um 50.000 kr. á ári til jafn- aðar, þó aukaþing yrðu haldin að öðru hvoru, og 10.000 kr. mundu sparast við ráðherrafækkunina árlega. Þá taldi hann það og myndi vinnast við þinghald að eins annaðhvert ár, að stjórninni gæfist hetra næði til und- irbúnings löggjafarmála. Frumvarpið gekk til 5 manna nefndar. Áttu sæti í henni 2 menn úr Framsóknarflokki, Ingólfur Bjarnar- son og Þorleifur Jónsson, 2 menn úr hinu svonefnda Sparnaðarhandalagi, flutningsmaður frumvarpsins og Einar Þorgilsson, og einn maður úr Sjálfstæðisflokki, Magnús Pétursson. Nefndin þríklofnaði. Voru Fram- sóknarmennirnir og Sparnaðarbandalagsmennirnir sam- mála um, að þing skyldi að eins haldið annaðhvert ár, en Magnús Pétursson mótfallinn því. Hinsvegar voru Fram- sóknarmennirnir mótfallnir fækkun ráðherra, en Magn- ús Pétursson gat gengið að þeirri breytingu, ef þingum yrði ekki fækkað. Hann vildi og gera ýmsar aðrar breyt- ingar á stjórnarskránni og kom fram með breytingartil- lögur í þá átt. Voru merkustu breytingarnar þær, að landskjörið skyldi afnumið og þingið skipa að eins eina málstofu. Hinir 4 voru aftur á móti andvígir frekari breytingum á stjórnarskránni, og lýsti flutningsmaður því yfir fyrir þeirra hönd við aðra umræðu í neðri deild, „að þeir séu á móti öllum breytingum á henni nema sín- um eigin breytingártillögum", og er það óneitanlega sæmilega ákveðin afstaða til málsins, meðan óséð var,.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Vaka

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vaka
https://timarit.is/publication/363

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.