Vaka - 01.07.1927, Side 62

Vaka - 01.07.1927, Side 62
268 ÓLAFUR LÁRUSSON: [vaka] stofu, kosningarréttar- og kjörgengisskilyrði rýmkuð að miklum mun og þjóðaratlivæði lögboðið um þingmál, ef 3500 kjósendur óska þess skriflega. Við meðferð ináls- ins á þingi var stjórnarfrumvarpið lagt til grundvallar, svo að þessar tillögur Héðins komu aldrei til umræðu eða atkvæða, nema að því leyti, sem hann bar nokkrar þeirra, þ. e. tillögurnar um kosningarrétt, kjörgengi og þjóðaratkvæði, seinna fram sem breytingartillögur við stjórnarfrumvarpið, og náðu engar þeirra samþykki. Frumvarp Tryggva Þórhallssonar miðaði að því einu að fækka þingum og' var borið fram af sparnaðarástæðum eins og frumvarp stjórnarinnar. Málið gekk síðan í gegnum báðar deildir þingsins með þeim úrslitum, sem áður voru greind. Ýmsar breyting- artiJlögur koniu fram, sem eigi náðu samþykki. Voru ]iær flestar af litlu atriði og skal þeirra því eigi frekara getið. Þó má geta þess, að deiluatriðin frá fyrri þing- unum, fækkun ráðherra og afnám landskjörsins, komu fyrir þingið lika að þessu sinni, og náði hvorug sú breyting fram að ganga. Af nefndarálitunum er það að sjá, að mesta ágreiningsefnið hafi verið lenging kjör- límabilsins enda náði tillaga stjórnarinnar uin það at- riði eigi fram að ganga. Á s t æ ð u r breytinganna. Það er bert, bæði af umræðunum um stjórnarskrármálið á þingunum 1923 og 1924, og af athugasemdunum, er frumvörpunum hafa fylgt, að flutningsmönnum þeirra, að Héðni Valdi- marssyni undanskildum, hefir fyrst og fremst gengið það til að spara landssjóði fé með þessum breytingum. Sparnaðurinn gengur eins og rauður þráður i gegnum allar umræðurnar. Aðalbreytingarnar, sem um hefir ver- ið að ræða, eru fækkun ráðherra og fækkun þinga. Þing- menn hafa þótzt sjá þar leik á borði, að spara mætti ríkissjóði útgjöld í báðum þessum atriðum. Vegna þess- ara breytinga einna og vegna þess eins, að þær eru tald- ar hafa sparnað í för með scr, voru frumvörpin borin
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Vaka

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vaka
https://timarit.is/publication/363

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.