Vaka - 01.07.1927, Side 64

Vaka - 01.07.1927, Side 64
270 ÓLAFUR LÁRUSSON: [vaka] ári og eitt árið tvö þing. AÖ visu voru þaö nokkuð sér- stakar ástæður, stjórnarskrárbreytingar, ófriðarástandið og sambandsmálið, sem lágu til þess, að aukaþing voru haldin á þessuin árum, en við þetta vöndust menn því að hafa þing á hverju ári, og það var því eigi að furða, þó að það nýinæli væri tekið upp i stjórnarskrárfrum- varpið 1919, að reglulegt Alþingi skyldi framvegis háð á ári hverju. Jón Magnússon koinst svo að orði um þetta atriði, er hann lagði frumvarpið fram á þinginu 1919: „Þá er eitt atriði, sem eg býst ekki við að sæti neinum mótmælum. En það er að Alþingi skuli haldið á hverju ári. Reynslan hefir orðið sú, að mestan hluta þess, sem af er þessari öld, hefir Alþingi verið haldið árlega. Þessa virðist líka full þörf einlcum vegna fjár- laganna, því að ólíkt mun reynast betur að gera fjár- hagsáætlun fyrir að eins eitt ár í senn“. Jóni Magnússyni varð að vísu eigi að ætlun sinni um, að þetta nýmæli mundi engum mótmælum sæta, því breytingartillögur við þetta atriði frumvarpsins komu fram í báðum deildum, í neðri deild frá Pétri Ottesen, og í efri deild frá Guðm. Ólafssyni og Halldóri Steinssyni, en báðar féllu þær með miklum atkvæðamun, tillaga Péturs ineð 16 atkv. gegn 5 og tillaga þeirra Guðmundar og Halldórs með 9 atkv. gegn 2. Sýnir þetta, að þá taldi yfirgnæfandi meiri hluti þingmanna rétt að halda reglulegt þing á hverju ári. 1923 er mikill meiri hluti kominn á gagnstæða skoðun. Hafa þar gjörzt skyndileg veðrabrigði. Fækkun þinganna er, eins og áður var getið, studd með þessum rökum: 1° Óþarft er að halda reglulegt Alþingi oftar en annað- hvert ár. 2° Sparnaður er að því að hafa þing að eins annað- hvert ár. 3° Stjórnin fær betra næði til að undirbúa löggjafar- mál, ef þing er að eins haldið annaðhvert ár. Eg geri ráð fyrir, að allir séu sammála um það, að
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Vaka

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vaka
https://timarit.is/publication/363

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.