Vaka - 01.07.1927, Page 65
[vaka]
STJÓRNARSKRÁRMÁLIÐ.
271
sjáll'saí't sé, að þing komi saman svo oft og sitji svo
Iengi, að það geti ráðið til lykla öllum jieim málum, er
til þess koma, og nauðsynlegt er eða gagnlegt, að leyst
sé úr. Þegar skera á úr þvi, hve oft jiing þurfi að halda
nú, til þess að þessu verði náð, þá verður að miða við
ástandið eins og það er nú. Hitt tjáir ekki að vitna til
jiess, að áður fyr hal'i þinghald annaðhvert ár nægt.
Þing hefir verið haldið á hverju ári síðan 1911, og á-
standið fyrir þann tíma var svo frábrugðið því, sem nú
er, að jiað er ekki samhærilegt. Tvennt mætti líta á í
þessu efni, málafjöldann á þingunum að undanförnu og
lengd þingtímans. Á árunum 1907—1919 voru háð 7
regluleg þing. Fyrir þau komu alls 1004 inál (Iagafrum-
vörp, þingsályktanir og fyrirspurnir), eða að meðaltali
143 mál á hverju þingi. Heildarskýrslur eru ekki til um
málafjölda á þinginu 1905, en þingin áður en stjórnin
fluttist inn í landið tjáir ekki að taka til samanburðar.
Á árunum 1912—1920 voru háð 5 aukaþing, og er jiá
ekki talið með sambandslagaaukaþingið 1918, sem stóð
að eins 9 daga og að eins þrjú mál komu til. Til hinna
aukaþinganna 5 komu 437 mál, eða 87 mál á hvert þeirra
að ineðaltali. Á tíinabilinu 1907—1920 komu því til jafn-
aðar á hvert liing 120 mál. Á tímabilinu 1921—1927 hafa
verið háð 7 regluleg þing. Til þeirra hafa komið alls
1006 mál eða til jafnaðar 143 á hvert þing. Þessar töl-
ur sýna, að þingmálunum fjölgar, en af því le.ðir aftur
það, að fleiri inál en áður mundu koma fyrir hvert þing,
ef þau yrðu nú haldin að eins annaðhvert ár. Tíminn,
sem jiingin sitja, hefir lengst frekar en stvtzt síðan 1921.
Þingin 1921—1927 hafa setið að meðaltali 90 daga, en
reglulegu jiingin 1905—1919 77 daga. Ef þing nú væri
haldið annaðhvert ár að eins, má búast við, að jiað }rrði
mun lengra en jiau gjörast nú, ef tíminn þá eigi yrði
sparaður með óvandaðri vinnubrögðum. Þingin yrðu þá
væntanlega annaðhvort lengri en þau eru nú, eða þá að
aukaþing vrði að halda alltaf að öðru hvoru, en hvor