Vaka - 01.07.1927, Side 65

Vaka - 01.07.1927, Side 65
[vaka] STJÓRNARSKRÁRMÁLIÐ. 271 sjáll'saí't sé, að þing komi saman svo oft og sitji svo Iengi, að það geti ráðið til lykla öllum jieim málum, er til þess koma, og nauðsynlegt er eða gagnlegt, að leyst sé úr. Þegar skera á úr þvi, hve oft jiing þurfi að halda nú, til þess að þessu verði náð, þá verður að miða við ástandið eins og það er nú. Hitt tjáir ekki að vitna til jiess, að áður fyr hal'i þinghald annaðhvert ár nægt. Þing hefir verið haldið á hverju ári síðan 1911, og á- standið fyrir þann tíma var svo frábrugðið því, sem nú er, að jiað er ekki samhærilegt. Tvennt mætti líta á í þessu efni, málafjöldann á þingunum að undanförnu og lengd þingtímans. Á árunum 1907—1919 voru háð 7 regluleg þing. Fyrir þau komu alls 1004 inál (Iagafrum- vörp, þingsályktanir og fyrirspurnir), eða að meðaltali 143 mál á hverju þingi. Heildarskýrslur eru ekki til um málafjölda á þinginu 1905, en þingin áður en stjórnin fluttist inn í landið tjáir ekki að taka til samanburðar. Á árunum 1912—1920 voru háð 5 aukaþing, og er jiá ekki talið með sambandslagaaukaþingið 1918, sem stóð að eins 9 daga og að eins þrjú mál komu til. Til hinna aukaþinganna 5 komu 437 mál, eða 87 mál á hvert þeirra að ineðaltali. Á tíinabilinu 1907—1920 komu því til jafn- aðar á hvert liing 120 mál. Á tímabilinu 1921—1927 hafa verið háð 7 regluleg þing. Til þeirra hafa komið alls 1006 mál eða til jafnaðar 143 á hvert þing. Þessar töl- ur sýna, að þingmálunum fjölgar, en af því le.ðir aftur það, að fleiri inál en áður mundu koma fyrir hvert þing, ef þau yrðu nú haldin að eins annaðhvert ár. Tíminn, sem jiingin sitja, hefir lengst frekar en stvtzt síðan 1921. Þingin 1921—1927 hafa setið að meðaltali 90 daga, en reglulegu jiingin 1905—1919 77 daga. Ef þing nú væri haldið annaðhvert ár að eins, má búast við, að jiað }rrði mun lengra en jiau gjörast nú, ef tíminn þá eigi yrði sparaður með óvandaðri vinnubrögðum. Þingin yrðu þá væntanlega annaðhvort lengri en þau eru nú, eða þá að aukaþing vrði að halda alltaf að öðru hvoru, en hvor
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Vaka

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vaka
https://timarit.is/publication/363

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.