Vaka - 01.07.1927, Side 69

Vaka - 01.07.1927, Side 69
[vaka] STJÓRNARSKRÁRMÁLIÐ. 275 eru sett fyrir eitt ár, er gjört ráð fyrir, að hvort um sig, tekjur og gjöld, nemi 10 milj. og 400 jnis. kr., en í fjár- lögunum fyrir 1914 og 1915, tveggja ára fjárlögum, voru tekjurnar áætlaðar að eins 3 mill. og 700 þús. kr. og gjöldin 4 mill. I>ó að segja mætti, að tveggja ára fjár- hagstímabil hafi gefizt þolanlega fyrir 1914, þá eru allar ástæður nú svo breyttar, að engar líkur eru til, að það gefist jafn vel nú. Að taka nú tvéggja ára fjárhagstima- bi! upp aftur er að stíga spor aftur á bak, og sé það nokkurs virði fyrir ríkið að vita fótum sinum forráð í fjármálum, þá er J)að víst, að 50 j)ús. krónurnar, sem sparast eiga ríkissjóði með því að halda reglulegt Al- þingi að eins annaðhvert ár, tapast við tveggja ára fjár- hagstímabilið, og ineira en J)að. Afleiðingin af þessu nýmæli verður óhjákvæmilega sú, að þingið verður ver fært en áður um að rækja starf sitt. Úr því má að vísu bæta nokkuð með því annaðhvort að láta þingið silja lengur í hvert sinn en nú er gjört, eða að halda aukaþing allt al' öðru hvoru. En hvort sem held- ur yrði gjört, þá yrði sparnaðurinn, sem aðallega átti að réttlæta [)essa lireytingu, minni. Og að einu leyti væri ver farið en heiina setið. Lenging fjárhagstímabilsins væri tvímælalaust afturför. Það er líka bersýnilegt, að þing- inenn hafa verið harla trúarveikir á ágæti þessarar breytingar. í frumvarpinu er mælt svo fyrir, að meiri hluti jiingmanna hvorrar deildar geti krafizt þess, að aukaþing sé haldið. Og ekki nóg með það. Heimilað er að ákveða með lögum, að reglulegt Aljiingi skuli háð árJega. Enn fremur stendur heimild konungs til að kveðja Alþingi til aukafunda óbreytt. Það er þess vegna jirefaldur varnagli sleginn við þessari breytingu og er jiað að vísu gott og blessað út af fyrir sig, en óneitanlega fer illa á slíkri hálfvelgju í sjálfri stjórnarskránni. Fáeinum orðum skal hér minnst á þá röksemd, að þinghald annaðhvert ár myndi veita stjórninni meira næði til undirbúnings löggjafarmála. í umræðunum um
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Vaka

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vaka
https://timarit.is/publication/363

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.