Vaka - 01.07.1927, Side 70

Vaka - 01.07.1927, Side 70
276 ÓLAFUR LÁRUSSON: [vaka] málið hefir oft verið vitnað lil þinganna 1905 og 1907. Þá var þing annaðhvert ár og þá komu mörg merkileg og vel undirbúin frumvörp frá stjórninni. Þetta er alveg rétt, en þar er margs að gæta. Á þessum árum unnu í stjórnarráðinu lögfræðingar eins og Eggert Briem, Jón Hermannsson og Jón Magnússon. Að öllum ólöstuðum hygg ég ekki, að jafnokar þeirra séu nú i stjórnarráð- inu, en þessir menn munu hafa átt mestan þátt i frum- varpasmíði þeirra ára. Afgreiðsluvinna stjórnarráðsins hefir líka margfaldazt síðan, en starfsmönnum eigi fjölgað að sama skapi, og er því minni tími aflögum til undirbúnings löggjafarmála en áður. Annars munu fæstir af ráðherrunum hafa unnið nokkuð verulegt að þessum málum sjálfir, meðan þeir sátu í ráðherraem- bætti, að Einari Arnórssyni undanteknum, enda hafa þeir skiljanlega verið misjafnlega færir um það. Hér skal engu um það spáð, hvort þetta kunni að breytast, ef þinghald verður að eins annað hvert ár, en engin ástæða er að gjöra sér miklar vonir um það. Má geta þess, að þegar ráðherrum var fjölgað, var látið í veðri vaka, að stjórnin myndi vinna meira að löggjafarmálum en fyr. Reynslan hefir orðið sú, að aldrei hefir verið leitað meira aðstoðar utan stjórnarráðsins tii lagaundir- búnings en síðan. Landskjörið. Breytingarnar, er gjörðar eru á landskjörinu í frumvarpinu, eru allar smávægilegar og munu, eins og áður er sagt, að eins hafa flotið með í skjóli aðalbreytingarinnar, þingafækkunarinnar. Er því eigi ástæða til að l'ara mörguin orðum uin þær. Lands- kjörnu þingmennirnir komu í stað konungkjörnu þing- mannanna. Var sú breyting gjörð 1915. Þótti mörgum það varhugavert að sleppa algjörlega þeirri kjalfestu, sem talið var að konungkjörnu þingmennirnir hefðu verið í þinginu, og töldu nauðsynlegt að setja aðra kjal- festu í staðinn. Það áttu landskjörnu þingmennirnir að verða. Þeir áttu að skapa íhald í þinginu. Þess vegna
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Vaka

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vaka
https://timarit.is/publication/363

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.