Vaka - 01.07.1927, Page 81

Vaka - 01.07.1927, Page 81
vaka] BAUGABROT. 287 á ermina eða einhvern þann hégóma í höndina, sem hér í heiminum á að tákna vald og mannvirðingar, og óð- ara vekur þ'etta glingur hjá þeim geysiháar hugmyndir um sjálfa sig, að þeir séu alveg ómissandi. Eins og til dæmis hrokagikkurinn þarna uppi í ökusætinu. Mundi hann ekki sitja þarna og bera sig til eins og það sé hann, sem alll velti á, hann og svipan hans. Hann gleymir því, að svipan er ekki annað en verkfæri, að hann er sjálfur ekki annað en verkfæri í annars manns þjónustu. Hann gáir ekki að því, að vagninn fer þangað, sem hann fer, af því að é g vil svo vera láta. Og af hverju vil ég svo vera láta? Af því að hann á að fara þangað, af því að ég ætla honum það í sérstökum til- gangi. Það er hin skynsamlega hugsun, það er hinn stefnufasti vilji, það er andinn, sem á upptökin og stjórnar öllu. Öllum hlutum stjórnar andinn, hinum smæstu jafnt sem hinum stærstu, og það er einnig hann, sem kemur vagninum af stað. Og hann þagnaði og virtist sökkva sér niður í hugs- anir sínar. En ekillinn hlaut að hafa heyrt eitthvað al' því, sem maðurinn sagði, því að hann tautaði fyrir munni sér: — Það væri gaman að vita, hvernig andinn færi að ráða við vagninn, ef ekki væru taumar og svipa til hjálpar. En hestarnir hneggjuðu: — Það væri gaman að vita, hvað stoðaði taumar og svipa, ef ekki væru hestar til að draga. En i hjólunum marraði: ■— Það væri gaman að vita, hvað liestarnir hefðu að draga, ef hjólin slitu sig undan og settu allt um. Merinirnir voru svartir i framan, og óstjórnlegt hatur skein út úr hlóðhlaupnum augunum. En á undan vagninum hljóp veiðihundurinn, hvítur með svörtum dílum, lók stór stökk og gjammaði hátt, til þess að leiða að sér athygli: —■ Horfið á mig ! Látið hina eiga sig! Horfið á mig ! Allt af er ég á undan! Vagninn eltir mig! Ég ræð ferðinni! Ég einn! Enginn annar! Spyrjið þið fé- Iaga mína! Og óðara en hann sleppti orðinu voru þeir þar komnir, félagarnir, og var engu líkara en þeir hefðu sprottið upp úi' jörðinni fyrir ákallið eitt. Þvílíkur aragrúi, stórir og;
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Vaka

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vaka
https://timarit.is/publication/363

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.