Vaka - 01.07.1927, Side 89

Vaka - 01.07.1927, Side 89
[vaka] BAUGABROT. 295 liti, þá vakti þetta hrylling minn og viðbjóð. Mér fannst dauðinn sjálfur stara sigri hrósandi út um þessa mál- uðu grímu. Og í sama vejtfangi virtist mér sem ég sæi þessa tilgangslausu margra ára baráttu vesalings kon- unnar til þess að reyna að sýnast svo sem hún ætlaði aldrei að eldast. Kinnar hennar, sem skiftu þó svo vel lit- um, voru hreint ekki fagrar ásýndum. Var eins og þær gerðu gabb að henni sjálfri, viðleitni hennar, hugsjón hennar og hennar vesalings litlu sál. Hvers vegna ætti maður líka að hræðast hrukkurnar og gráu hárin. Að sínu leyti getur þetta litið jafn-fagur- Iega út og hinn fegursti æskublómi. Fegurðin getur verið jafn-mikil uin sólarlag sem um sólaruppkomu. Og stundum er sólsetrið enn fegurra og dýpra. Til eru þau andlit, sem virðast því elskulegri, því hvítari sem hær- urnar verða og tímans tönn markar þau betur dulrún- um sínum. Spékoppurinn er orðinn að hrukku og er þó engu Ijótari fyrir það, því að þessi hrukka kann að lýsa sögu heillar mannsævi. En að ætla sér að reyna að slétta úr hrukkunni eða að hregða yfir hana einhverjum sviknum æskublæ, er sama og að snúa sögunni upp i á- deilu á hendur sjálfum sér. Sé það nú hræðilegt að sjá gamlar konur mála andlit sín, þá er það viðbjóður að sjá ungar stúlkur gera slikt. Frá listrænu sjónarmiði er það ljótt, frá andlegu sjón- armiði enn verra. Það er merki lélegs smekks og Iítil- sigldrar sálar. Það er rétt eins og menn ætluðu sér að mála liljuna eða auka á ilm fjólunnar, en hvorttveggja þetta hefir sömu óþægilegu áhrif á inann eins og þessi höfgi ilmur, sem sumar konur dreifa í kringum sig og er líkastur því, að maður sé að vaða óhollar, pestnæmar þokur. Allt eru þetta merki óheilhrigðs sálarlífs, sálna, sem hafa misst hina heilbrigðu ást á sannleika og réttu eðli, en flúið inn í falsið og blekkinguna. Farðinn á andlitinu nær ekki til kinnanna einna saman, hann set- ur blett á sálina. [Úr Pebbles on Ihe Slwre cftir Alplia. — Á. H. /i. þýddi.]
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Vaka

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vaka
https://timarit.is/publication/363

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.