Vaka - 01.07.1927, Side 101

Vaka - 01.07.1927, Side 101
vaka] HITFREGNIH. 307 uin uin tentan niunn“ flygilsins — þetta er verulega aunit!) — þessu veldur skeikull smekkur skáldsins, en sízt ófrjó imyndun. Því verk hans er þrungið ofurgnótt skáldlegra hugmynda, sem koma eins og skrattinn úr sauðarleggnum og vitna um g e n i a 1 t gáfnafar. H. K. L. hefir orðið fyrir sterkum áhrifum i'rá stíl og lífsskoðunum margra höfuðskálda Evrópu á síðari tímum, — Tolstoj, Strindberg, d’Annunzio, Hamsun, Wilde, Jóhannes V. Jensen o. fl. — ennfremur hefir hann Iært af yngri, minna þekktum frönskum höfundum og af stil og formi Þórbergs Þórðarsonar. Við því er ekkert að segja, jafnvel fruinlegustu skáld heimsins hafa þroskazt fyrir rík áhrif eldri höfunda. í heild sinni ber verk hans vott um sjálfstæðan og magnaðan per- sónuleik, fjölskrúðugan eigin hugsanagróður, mikla sjálfsrækt gáfaðs fullliuga. Höfuðpersóna sögunnar, Steinn Elliði, einkasonur rík- asta manns á íslandi, leggur sem tvitugur stúdenl alfar- inn út í heim, fullur stórra fyrirætlana. Hann finnur að hann „verður aldrei persóna i æfintýrin, sem gerast með þessari þjóð“, vill lifa í stóru löndunuin og verða mikið skáld. Hann ætlar sér að snúa baki við heiminum, kon- unni, öllu sem leitar á hið óæðra i eðli hans, Iifa ströngu og hreinu lífi og verða fullkomnasti maður á jörðunni. Sjálfsdýrkun hans og stórhugur eiga sér eng- in takmörk, listamannsblóðið ólgar í æðum hans, litir lífsins eru sterkir og hrífandi i augum hans, hann er magnaður kyngikrafti heitrar sjálfselsku og fjöri trylltra gáfna til að hugsa og orða á myndríku leiftrandi máli. Þannig kemur liann fyrir sjónir í upphafsþætti sögunn- ar, þar sem hann er að kveðja Diljá, æskuvinkonu sína, sein tignar hann og elskar. Steinn Elliði er persónugerfing römmustu sjálfs- elsku. Honum hefir aldrei þótt vænt um neitt eða neinn nema sjálfan sig. Foreldra sína elskar hann ekki, held- ur fyrirlítur bæði, Diljá þykir honum aldrei vænt um, hann er kaldur fyrir þrám hennar og þjáningum. Hneigð hans til hennar hefir tvær orsakir: Aðdáun hennar fyrir honum, þegar hann eys af lindum mæísku sinnar og vitsmuna, hina kvennlegu likamstöfra hennar, sem hlunda hálfþroska í ungmeynni og freista hans síðar þegar hún hefir náð fullum blóma. Konur hafa aldrei vakið hon- um annað en miskunarlausa, dýrslega girnd, hjarta kon-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Vaka

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vaka
https://timarit.is/publication/363

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.