Vaka - 01.07.1927, Side 110

Vaka - 01.07.1927, Side 110
RITFREGNIR. [vaka] 316 sætt hann við alla þá ömurlegu vitneskju uni líf og til- veru, sem áður ollu hugarstríði hans. Steinn Elliði hef- ir í sárri neyð gripið dauðahaldi í kaþólska trú, reynt að lifa sig inn í hinar einföldu, skilyrðislausu kenningar hennar og breyta eí'tir þeim. Hann hefir að minnsta kosti öðlazt viðfangsefni, sem stillir hug hans og beinir hon- um í ákveðna átt. Ef til viil dugir trúin honum sem deyfingarlyf gegn þjáningum sálarinnar, ef til vill stoð- ar guðsorðið, sem hann venur sig á að hugsa og tala, til þess að þagga niður allar spurningar, efasemdir, böl- sýnishugleiðingar. Og í þeim friði, þvi öryggi, sem trú- in þannig má veita, eru skilyrði til hugarfars- og vilja- lifsþroskunar, sem ef til vill veitir honum fullnægingu. Annars endar bókin á spurningu, — endar sem byrj- un. Hún er í heild sinni að eins kafli úr þroskasögu órólegs anda, kafli sem skáldið hefir kunnað að gera óvenju hugnæman og gefa almennt gildi. Því allir hugs- andi menn hafa reynt eitthvað af innra striði Steins Elliða. En hann er frábrigði og einstæðingur fyrir sína eld- heitu þrá eftir lífi í fegurð og þróun. Önnur meginöfl eðlis hans eru þessari þrá fjandsamleg, hún brýzt um og þjáist, rammfjötruð sjálfselsku og mannfyrirlitning, Örmagnast aðra stundina en bugast ahlrei nema í bili, Þannig er það brot úr mannsæfi, sem hér er lýst, að- eins áfangi á löngum ferli þrauta og göfugrar baráttu. f því er fólgið dýpsta sorgarefni og sterkasta fegurð píslarsögu Steins Elliða. Vélstrokkað tilberasmjör. (Um tilbera og snakk sbr. Þjóðsögur Jóns Árnasonar I. bindi, bls. 430—435; um vélstrokka sjá auglýsingar). G. F. Ágnst Bjarnnson: HIMINGEIMURINN, Ak. 1920. Nafnkunnur enskur ríthöfundur hefur komizt svo að orði, að bækurnar v æ r u s k ó I a r n ú t í m a n s. Þessi ummæli ætti islenzka þjóðin að skilja öðrum þjóðum fremur, því íslenzk alþýðumenntun hefur fram á síðasta mannsaldur að mestu hvílt á því, að alþýða manna hér á landi hefur verið bókhneigðari og ötulli
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Vaka

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vaka
https://timarit.is/publication/363

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.