Vikan


Vikan - 05.12.1968, Blaðsíða 4

Vikan - 05.12.1968, Blaðsíða 4
FYRIR YNGSTA FÖLKIÐ Á HEIMILINU: ÞEGAR MENN FLUGU I FYRSTA SINN #*#^4*#########*#*#*##****** ‘X' *##**:###*##****###**####*##**■ Ei' þið hafið einhverntíma flogið, vitið þið, hvað það er gaman að líða eins og fugl- arnir um himininn og sjá jörðina fyrir neðan sig eins og landakort, húsin svona pínulítil og bílana eins og leikfangabíla og fólkið eins og agnalitlar flugur. En nú ætlum við að segja ykkur söguna af fyrstu mönnunum, sem flugu eins og fuglarnir og lentu heilu og höldnu. En það var ekki í flugvél, það var löngu áður en nokkur vissi, hvernig átti að búa til flugvél. Fyrir mörg, mörg hundruð árum fóru menn að hugsa um, hvernig þeir ættu að fara að því að búa sér til eitthvað til að fljúga með. Sumir reyndu að búa sér til vængi, sem þeir festu á hand- leggina á sér og hoppuðu svo fram af háum húsum eða klettum, en hröpuðu allir og sumir dóu, af því það er ekki hægt að fljúga svoleiðis. Til þess þyrftu mennirnir að vera mörgum sinnum sterkari í handleggjunum en þeir eru — og svo vantar þá h'ka stél- ið. En einu sinni voru bræður tveir í Frakklandi að horfa á skýin svífa um himininn. Þeir hétu Jóseph og Etienne Montgolfier. Allt í einu sagði Jóseph: — Hvernig stendur á því, Etienne, að skýin geta svif- ið um himininn? Af hverju detta þau ekki niður? — Það er af því, sagði Etienne, — að skýin eru ekki annað en gufa, og gufa er léttari en loftið, og þess vegna getur gufan svifið um loftið. Svo flýttu þeir sér heim, til að vita hvort þeir gætu ekki látið gufuna lyfta einhverju. Þeir kveiktu upp eld og settu ketil yfir eldinn, og þegar vatnið í katlinum var farið að sjóða, streymdi gufa út um stútinn. Þá bjó Etienne til lítið kramarhús úr þunn- um pappír og setti það yfir gufuna. Og viti menn, gufan lyfti kramarhúsinu upp í loft- ið, en bara pínuhtið, svo datt það aftur. — Af hverju datt það? spurði Etienne. — Það er af því, sagði Jóseph, — að þegar gufan í kramarhúsinu kólnaði, varð lnin aftur að vatni, og vatn er þyngra en loftið. Þess vegna datt kramarhúsið. Meðan þeir voru að lmgsa iim þetta, störðn þeir báðir á eldinn. Allt í einu sagði Etienne: — Sjáðu reykinn, Jóseph. Hann rýkur beint upp. Ætli hann geti ekki lyft einhverju? Svo fóru þeir að reyna það. Þeir bjuggu til stóran poka 4 VIKAN-JÓLABLAÐ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.