Vikan


Vikan - 05.12.1968, Page 15

Vikan - 05.12.1968, Page 15
ugasta og fjórða desember, heldur hafi kirkjuleg yfirvöld af klókindum ákveðið hana þennan dag dagur þessi samt í hugum flestra kristinna manna, vera hinn raunsanni fæðingardagur Lausn- Vikan gerði sér það til dundurs hér á dögunum að hafa samband við nokkur þeirra og spurði eftir Magnús Jóhannsson, kaupmaður, f. 1928: Sem barn var ég ekkert hrifinn af þvi; þetta hvarf í jólaundirbún- ingnum og maður fékk bara ióla- gjafir, engar afmælisgjafir sér- staklega. Og ekki hefur mér þótt það betra síðan ég varð fullorð- inn. Þetta gerir manni erfitt fyrir eða ófært að halda upp ó afmælið þótt maður gjarnan vildi, til dæm- is þegar stendur ó heilum eða hólfum tug. A þessum dögum eru menn svo önnum kafnir við margskonar útréttingar að enginn hefur tíma til að skreppa í afmæl- ishóf. Eygló Kristjánsdótt- ir, húsmóðir, f. 1942: Meðan ég var mjög lítil, var ekki laust við að mér fynndist þetta verra, þar eð jólin virtust yfirgnæfa afmælið. En foreldrar mfnir gerðu sitt bezta til að bæta úr þessu. Mér er sérstaklega f minni fjórði eða fimmti afmælis- dagurinn; þó fékk ég Iítið bolla- stell í gjöf og fékk að bjóða heim krökkum. Síðan ég varð eldri, hefur mér ekki þótt neitt verra að eiga af- mæli þennan dag. Þetta hefur aldrei komið niður ó mér hvað afmælisgjafirnar snertir; ég hef alltaf fengið þær séráparti frá jólagjöfunum. Og auðvitað gef- ur þetta afmælinu aukinn hátíð- leika. Og síðan ég flutti til Reykjavfkur, hef ég haldið upp ó afmælið á Þorláksmessukvöld, tekið ó móti gestum þá. Þó rekst þetta ekkert ó sjólf jólahótíða- höldin. Jón E. Ragnarsson, fulltrúi borgarstjóra, f. 1936: Á meðan ég ó afmæli að minnsta kosti einu sinni á ári, þá er ég ánægður. Þegar þessi dagsetn- ing var ókveðin, var það ekkert sérstaklega borið undir mig, og það er tilgangslaust að vera ánægður eða óónægður með at- burði sem maður fær engu um róðið sjólfur. Sigríður Anna Elísa- bet Nikulásdóttir, f. 1963: Mér finnst það alveg voða gam- an. Þó fæ ég svo mikið af gjöf- um, bæði afmælisgjafir og jóla- gjafir. Klukkan átta á aðfanga- dagsmorguninn fæ ég alltaf mjólk og kökur og súkkulaði í rúmið, og þá drekka mamma og pabbi og systkini mfn þrjú með mér, svo að það eru eiginlega jól allan daginn. Ég hlakka voða mikið til næstu jóla, því þá verð ég fimm ára, nónar tiltekið kl. tíu um kvöldið. Svo að þið sjáið að ég er sannkallað jólabarn! VIKAN-JÓLABLAÐ 15
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104

x

Vikan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.