Vikan


Vikan - 05.12.1968, Blaðsíða 49

Vikan - 05.12.1968, Blaðsíða 49
•& JÖLAMYNSTUR Þessi skemmtilegu jólamynstur má nota á margvíslegan hátt með Jþví að raða hringjunum á ýmsa Vegu eins og sjá má á meðf. mynd- um. Stærðir mynstranna má hafa sem vill. Hafið efnin (í hlutina) frem- ur þykk, hör- og bómullarefni í dúka og veggteppi, hersianstriga í jólatrésteppi og ísl. ullarjava í póst- poka og einnig í dúka og veggteppi ef vill. Framhald á bls. 60 © ® /\2j /® '® @\ © 4S» V® JÓLATRÉSTEPPI VEGGTEPPI o o o o o oo®®®oo o @ ® o o oo o BORÐ- RENNINGUR Þessi jólaborðs- renningur er saum- aður með laufa- brauðsmunstri. Grunnurinn er skær- blátt, fremur gróft bómullarefni, fæst í v. Gluggar h.f.) Saumað er í með föl- gulgrænu hörgarni nr. 16 og aroragarni í sama lit. Einnig má hafa hvítan grunn og þá saumað í með sauðalitunum. Stærð renningsins er hér 22x120 cm auk falda, sem hafðir eru 2% cm á breidd. Laufabrauðsmynstr- in eru 10, og er þver- mál hvers 8 cm og er þeim raðað á grunn- inn með 2% cm millibili frá miðju. Breytið annars stærð og litum að vild. Utlínur mynstr- anna eru saumaðar með hörgarni og Holbeinssaumi, sem látinn er mynda litla odda. Skurðarmunstrin eru saumuð með leggsaumi (kontor- sting) og einum þætti úr aroragarns- þræðinum. Saumuð er lína 4Ms cm frá hliðum munstranna, er hún saumuð með snúnu lykkjuspori og hör- garni í ljóslillalit. Faldurinn er síðan brotinn að þessari brún á röngu og lagt niður við í höndum. Framhald á bls. 60 t-VVQVVWW-VWWi Teiknið öll jóla- mynstrin á efnin með hvítum eða blá- um kalkipappír, sem lagður er milli mynsturs og efnis. Gjarnan má teikna á röngu efnanna, þræða í útlínurnar og sauma við þræð- ingarnar frá réttu. Einnig má klippa út formin, leggja í þau á réttu efnanna, þræða í kring og ; sauma síðan við þræðingarnar. ☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆.☆☆☆☆☆^☆☆.☆.(If.fc**.,:;.*.*^**.,^.*'^ VIKAN-JÓLABLAÐ 49 DUKUR BARNASVUNTA
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.