Vikan - 05.12.1968, Síða 49
•&
JÖLAMYNSTUR
Þessi skemmtilegu jólamynstur
má nota á margvíslegan hátt með
Jþví að raða hringjunum á ýmsa
Vegu eins og sjá má á meðf. mynd-
um.
Stærðir mynstranna má hafa sem
vill. Hafið efnin (í hlutina) frem-
ur þykk, hör- og bómullarefni í
dúka og veggteppi, hersianstriga í
jólatrésteppi og ísl. ullarjava í póst-
poka og einnig í dúka og veggteppi
ef vill.
Framhald á bls. 60
© ®
/\2j /®
'® @\
© 4S»
V®
JÓLATRÉSTEPPI
VEGGTEPPI
o
o o o
o
oo®®®oo
o @ ® o
o oo
o
BORÐ-
RENNINGUR
Þessi jólaborðs-
renningur er saum-
aður með laufa-
brauðsmunstri.
Grunnurinn er skær-
blátt, fremur gróft
bómullarefni, fæst í
v. Gluggar h.f.)
Saumað er í með föl-
gulgrænu hörgarni
nr. 16 og aroragarni
í sama lit. Einnig má
hafa hvítan grunn
og þá saumað í með
sauðalitunum.
Stærð renningsins
er hér 22x120 cm
auk falda, sem hafðir
eru 2% cm á breidd.
Laufabrauðsmynstr-
in eru 10, og er þver-
mál hvers 8 cm og er
þeim raðað á grunn-
inn með 2% cm
millibili frá miðju.
Breytið annars
stærð og litum að
vild.
Utlínur mynstr-
anna eru saumaðar
með hörgarni og
Holbeinssaumi, sem
látinn er mynda litla
odda.
Skurðarmunstrin
eru saumuð með
leggsaumi (kontor-
sting) og einum
þætti úr aroragarns-
þræðinum.
Saumuð er lína
4Ms cm frá hliðum
munstranna, er hún
saumuð með snúnu
lykkjuspori og hör-
garni í ljóslillalit.
Faldurinn er síðan
brotinn að þessari
brún á röngu og lagt
niður við í höndum.
Framhald á bls. 60
t-VVQVVWW-VWWi
Teiknið öll jóla-
mynstrin á efnin
með hvítum eða blá-
um kalkipappír, sem
lagður er milli
mynsturs og efnis.
Gjarnan má teikna
á röngu efnanna,
þræða í útlínurnar
og sauma við þræð-
ingarnar frá réttu.
Einnig má klippa
út formin, leggja
í þau á réttu efnanna,
þræða í kring og
; sauma síðan við
þræðingarnar.
☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆.☆☆☆☆☆^☆☆.☆.(If.fc**.,:;.*.*^**.,^.*'^
VIKAN-JÓLABLAÐ 49
DUKUR
BARNASVUNTA