Vikan


Vikan - 05.12.1968, Blaðsíða 74

Vikan - 05.12.1968, Blaðsíða 74
Oktavían að hann hafi gengið af rómverska lýðveldinu dauðu; það höfðu Rómverjar sjálfir annazt almennt. Bezta fólki Rómar hafði verið útrýmt í borgarastyrjöldunum og borgar- búar voru nú varla annað en ærulaust pakk rakkara og betl- ara úr öllum hornum ríkisins. Að sjálfsögðu náði engri átt að leggja nokkuð vald í hendur þesskonar lýðs. En Oktavían mátti eiga það að hann veitti lýðveldinu líknarhöggið á kurt- eislegan og nærgætinn máta. Þótt öldungaráðið, sú forna og virðulega samkunda, væri fyrir löngu búið að ganga sér til húðar, þá sýndi hann því alltaf virðingu og tillitssemi. í staðinn hlóðu karlarnir þar á hann allskonar virðingartitlum eins og princeps (þaðan er dregið orðið prins) og Ágústus, sem útleggst hinn upphafni og var síðan notað um leiðtogann öðrum fremur. Sjálft orðið Sesar, ættarnafn Oktaví- ans, var gert að virðingartitli; þaðan er komið orðið keisari. Ofan á allt þetta var áttundi mánuður ársins heitinn eftir leiðtoganum og hefur við það setið fram á þennan dag. Stjórnskipan hinnar íornu Rómar var miðuð við þarfir borgríkis; fyrir heimsveldi, sem var orðið víðlendara og fjöl- mennara en nokkurt Evrópuríki nú að Sovétríkjunum frátöldum var hún vitagagnslaus. En það var ekki heiglum hent að troða nýrri stjórnskipan upp á aðra eins durga og lókalpatríóta og Rómverjar voru. Jafnvel Sesar stóð svo ráðafár gagnvart því vandamáli, að hann hafði hugs- að sér að flýja frá því í herferð gegn Pörþum og Sarmötum, her- ferð, sem hann hefði líklega far- ið álíka vel útúr og Napóleon þegar hann fór til Moskvu. Sum- ir segja jafnvel að hann hafi orðið guðsfeginn þegar Brútus og þeir tóku upp á því að stinga hann. En Ágústus kláraði sig svo vel af þessu að verk hans stóð um aldaraðir; meira að segja óráðsíugemlingum eins og frændum hans og eftirmönnum Kalígúlu og Neró tókst ekki að gera það að engu. Ágústus þekkti sitt fólk og vissi að allt gengi af göflunum ef hann afneitaði opinberlega hinu forna stjórnarkerfi. Hann var meira að segja svo klókur að endurreisa það að nafni til. Hann var gersneyddur yfirlæti og hégómadýrð og stóð því ná- kvæmlega á sama um ytri form og titla, svo lengi sem hin raun- verulegu völd voru í hans hönd- um. Honum tókst á prýðilegan hátt að látast vera óbreyttur borgari ríkisins þótt hann hefði ráð þess alls í hendi sér. Má fullyrða að leitun sé að betri leikara í stjórnmálasögu heims- ins. Álíka óbrotið var daglegt líf 74 VIKAN -J ÓLABLAÐ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.