Vikan


Vikan - 05.12.1968, Blaðsíða 91

Vikan - 05.12.1968, Blaðsíða 91
 Uss, þú mátt ekki hafa svona hátt! »Sx Blástu, maður, blástu! Fimm, herra lækniri ungu menn hjá oss hvila og síðan á morgun sundrast til jólaveizlu. En af Grimi bónda mun oss öllum illt standa ef hann má róða. Var það ei ætlun vor að hann skyldi hér koma og væri gott að hann ætti er- indi." ( því bili gekk Grtmur ís- lendingur innar að eldinum og mælti: „Er nú búin jólaveizlan og á borð borin?" Þeim systrum varð mjög hverft við og spruttu upp all- tröllsliga. Réðist Skinnbrók á Grim íslending og mælti: „Máttatta kalla lakligar veitt, þóttú faðmir friða mær áður til borða er gengið." Réðust þau á allgrimmlega og bár- ust víða um hellinn. Var Skinnbrók ið mesta flagð. Það fann Grímur að hún tók að mæðast. Leitaði hann þá til bragða við hana svo hún að lykt- um féll, braut Grimur hana úr háls- iiðum og gekk af henni af dauðri; var hann móður mjög og þrekaður. Nú er að segja frá Skinnhettu að hún réðst á Grfm bóndason og áttu þau harðan aðgang og tröllsligan. Bárust þau víða um og vildu hvárt öðru á eldinn koma. Loksins gat Grímur hlaupið undir hana og færði hana á höfði niður f ketilinn. Hélt hann henni þar til þess hún lét líf sitt. Tók hann þá nokkra hvfld. Nú er að segja frá flagðkonunni móður þeirra að hún réðst á Grfm bónda. Varð þeirra aðgangur ógur- ligur. Sáu þeir fóstbræður að hann tók fast að mæðast og hrökkva fyrir. Tóku þeir það ráð að þeir otuðu hundinum Grámúl á skessuna. Hljóp hann að henni allgrimmilega og reif hana á hol á nárann og rakti þarma hennar. Tröllkonan hvessti augun á hundinn meðan hún dó og rotnaði hann sundur ( duft; lét hvorutveggja líf sitt, hún og rakkinn. Karl var mjög þrekaður af viðureign þeirra. Síðan tendruðu þeir bál mikið og brenndu flögðin öll upp. Eftir það kanna þeir hellinn og fundu fé mikið og góðgripi marga. Spjót eitt fundu þeir yfir rúmi kerlingar er var in mesta gersimi; var það bit- urlegt og skært sem gler og víða gullrekið. Grfmur bóndi tók til sín spjótið. Síðan bundu þeir sér byrð- ar og lögðu af stað með sigri og komust heim, fluttu þeir auð mik- inn f gulli og silfri og dýrum grlp- um. Var nú allt tfðindalaust að sinni. Grfmur (slendingur dvaldi hjá bónda þrjá vetur og var hann í miklu afhaldi hjá þeim feðgum og bóndadóttur. Nú vfkur sögunni til (slands að það bar til næsta vetur eftir að Grímur var farinn af íslandi að fundur sá var lagður á Hofmanna- flöt til glímu er um getur f Bárðar sögu Snæfellsáss undir stjórn þeirra Bárðar og Ármanns í Ármannsfelli. Sóttu þann fund flestir hraustustu menn á landinu, jafnvel þursablend- ingar og bjargbúar. Þangað kom Lágálfur Lítildrósarson af Siglunesi norður. Segir ekki af fundi þeim f þessari sögu. En það er sagt af Lág- álfi þá hann kom að sunnan aftur, kom hann af fjöllum niður ( Goð- daladal og gekk síðan ofan um Skagafjörð; lá leið hans um Norð- Melstapafélags útvarpsvírkla ÚTVARPSVIRKJA MEISTARI Þeir meistarar, sem sýna þetta merki í fyrirtækjum sinum vilja tryggja yður góðar vörur og góða þjónustu. V________________________________________________________________________ KONICA EE MatíG MYNDAVÍLIN SEM ALDREI BREGZT ---------------------------------------------------------V r\ ~pn' SKARTGRIPIR 1 i Modelskartgripur er gjöf sem ekki gleymist. - SIGMAR OG PÁLMI - Hverfisgötu 16a. Sími 21355 og Laugaveg 70. Sími 24910. '--------------------------------------> VIKAN-JÓLABLAÐ 91
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.