Vikan


Vikan - 05.12.1968, Blaðsíða 81

Vikan - 05.12.1968, Blaðsíða 81
Akureyri. Um veturinn leigði heima h|á okkur maður, sem heitir Stefón Bjarman. Ég held hann hafi þá ver- ið að þýða síðara bindið af Þrúg- um reiðinnar. Stefán Bjarman er ákaflega mik- ill persónuleiki. Og hann hafði svo mikil áhrif á mig, að ég held ég hafi meira að segja reynt að ganga eins og hann á tímabili. Hann talar afar gott og fallegt mól, og hann talar með stíl. Hann kom oft og spjallaði við okkur, en það var ekki nóg, heldur voru Þrúgur reiðinnar fyrsta bókin, sem ég las þannig, að ég skildi stíl. Og það var fyrir það, að ég hafði heyrt Stefán Bjarman tala. Og þegar maður hefur heyrt mann tala, les síðan það sem hann skrifar, hefur jafnvel heyrt skýring- ar hans á því, af hverju hann þýði þetta svona, heyrt hann segja frá leit hans að orðum, þá opnast allt í einu fyrir manni, hvers konar hlutir þetta eru. Ég vil halda því fram, að hafi ég orðið fyrir áhrif- um einhvers staðar að, og hafi eitt- hvað hjálpað mér, annað en þær kenningar sem ég hef gert mér — en gerði mér síðar meir þó — um hvernig okkur bæri að halda áfram þeirri ritarfleifð, sem við eigum hér á íslandi, þá voru það Stefán Bjarman og Þrúgur reiðinnar, sem bókstaflega menntuðu mig til að skrifa. Það var mikil hraðmenntun, aðeins vetrarpartur, en þetta hefur haft mest áhrif á minn ritferil. Þetta er maður, sem situr þarna og þýðir bækur, en það eru svo mikil vöndugheit í því, að maður getur ekki verið óekta eftir að hafa kynnzt honum. Manni finnst hann standa á bak við mann og hlæja, ef maður er ekki ekta. Annars er þetta eftirtektarvert með persónulegan stíl. Það er eins og hann nái sér ekki, fyrr en höf- undurinn er kominn á miðjan ald- ur. Tökum til dæmis Hamsun. ( fyrstu bókum hans er þetta enginn afslappaður stdl. Þetta er Hamsun, mikið rétt, en það er ekki fyrr en hann kemur undir fimmtugt, sem stíllinn er orðinn fastmótaður, og karlinn fer á kostum. Það er eins og þetta styrkist. Við getum líka minnzt nánar á þessa arfleifð okkar íslendinga, sem ég hef stundum verið að tala um, þótt enginn hlusti á mig. Við verð- um að halda henni við. Hún er svo sérstæð. Sjáum til dæmis íslend- ingasögurnar. Þær eru margar hverjar skrifaðar algerlega á nú- tímalegan hátt. Ég get vel ímynd- að mér, að á einhverjum tíma hafi einhverjum þótt þetta firnavondar bækur. En í dag getur maður les- ið þær, og þær eru stórkostlegar. Það er ekki hægt að fara fram úr þeim í háþróuðustu, tillærðustu brögðum í frásögn. Maður þykist vera kominn með einhver djöfull snjöll brögð, svona geti maður sagt þetta, svo það fái ótal víddir. Svo grípur maður kannski niður I Sturl- ungu,í Apavatnsför, þegör Sturla er að hugsa um að drepa Gissur. Allt í einu stanzar maður við, að LÖFTNETSEFNI Sjónvarpsloftnet Útvarpsloftnet kerfi f. fjölbýlishús (allar rásir) (radíótoppar — gluggaloftnet) (útvarp & sjónvarp) kapall, tenglar og annar tengibúnaður í úrvali. HEILDSALA & SMÁSALA -p RAFIÐJAN =f»l~) VESTURGÖTU 11 reykjavík SÍMI 19294 H.F. Höfum einnig fyrirliggjandi allt efni til: HITA-, VATNS- og SKOLLAGNA. ísleifiir Jðnsson hl. BYGGINGAVÖRUVERZLUN — BOLHOLTI 4 SÍMAR: 3 69 20 — 3 69 21 L_____________________________________ VIKAN-JÓLABLAÐ 81
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.