Vikan


Vikan - 05.12.1968, Blaðsíða 64

Vikan - 05.12.1968, Blaðsíða 64
norski hvíldarstóllinn — Framleiddur á Islandi með einkaleyfi. — Þægilegur hvíldar- og sjónvarpsstóll. — Mjög hentugur til tækifær- isgjafa. — Spyrjið um VIPP stól í næstu húsgagnverzlun. — Uml)oðsmenn um allt land. VIPP STÓLL Á HVERT HEIMILI. FRAMLEIÐANDI: ÚLFAR GUÐJÓNSSON HF. - AUÐBltEKKU «3 KOPAVOGI - SIMI 41G90 iii ■■iii— ii i i iwi liiinnnirTTMBi 9. júlí, en það var aðeins 5. júlí þennan dag, og hann gat verið nokkra daga heima, áður en hann byrjaði aítur á landbúnaðar- náminu. Hann varð að reyna að hitta hana. Hann fór til borgarinnar og reyndi að hafa upp á henni, en árangurslaust. Hann var hálf mæddur og rölti inn í Green Park, og lagðist þar fyrir í skugga undir stóru tré. Það var glaða sólskin, en honum fannst sem grá skýr legðust yfir framtíðarvonir hans og hamingju. Hann lá á maganum og starði niður í grasið, þegar hann fann eitthvað hart koma við öxl sína, hann leit við — græn sólhlíf, — og þarna stóð Fleur, rétt hjá honum. — Mér var sagt í klúbbnum að þú hefðir verið að spyrja eftir mér, og hefðir sagt að þú ætlaðir að koma aftur. Þessvegna datt — Og honum hefi ég fórnað beztu árum ævi minnar! v________________________________:_______________/ mér í hug að þú hefðir farið hingað, sagði hún og ljómaði af ánægju. — Ó, Fleur, ég var svo hræddur um að þú værir búin að gleyma mér! Við skulum flýta okkur héðan.... Hann dró hana með sér og leitaði að rólegum stað, þar sem þau gætu ófeimin haldizt í hendur. — Er nokkur sem hefir reynt að ná þér frá mér? spurði hann og leit niður á síð bráhárin, sem köstuðu skugga á kinnar hennar. — Jú, það var einn ungur asni, — en ég get ekki talið hann með.... Jon fann ósjálfrátt til með unga asnanum. — Er ekki einn einasti slaður í þessarri andstyggilegu borg, þar sem við getum fengið að vera í næði, sagði hann ergilegur. — Aðeins 1 bíl. — Við skulum þá ná í bíl.... Þegar bíllinn var kominn í gang, sagði Fleur: — Þú ferð líklega út í Robin Hill á eftir? Mig langar svo til að sjá hvar þú átt heima, Jon. Auðvitað kæri ég mig ekki um að koma inn.... Ég bý núna hjá Winifred frænku, meðan ég er í borginni og ég verð að vera komin þangað fyrir miðdegisverð. Jon starði hugfanginn á hana. — Það er dásamlegt. Ég get sýnt þér húsið frá hneturunnunum, þar hittum við engann. Lestin fer klukkan fjögur... Hann fór með hana að stað þar sem þau gátu séð yfir engið og húsið, öðrum megin. Svo gengu þau áfram milli lerkitrjánna, en þegar þau komu að beygju á stígnum, stóðu þau allt í einu fyrir framan Irene, sem sat þar á bekk. Jon hrökk við, þegar hann kom auga á móður sína, og fyrst þá hvarflaði það að honum, að þetta væri ekki heiðarleg framkoma. Hefði hann komið heim til sín með Fleur, án þess að laumast, var allt öðru máli að gegna. Hann var yfirfallinn af smán, en reyndi að setja upp svo frekjulegan svip, sem hann gat. Fieur brosti þrjózkulega. Skelfingarsvipurinn á andliti Irenu hvarf fljótt, og það var hún sem fyrst kom upp nokkru orði og sagði vingjarnlega: — Það var gott að Jon fékk þá hugmynd að koma með yður hingað.... 64 VIKAN-JÓLA BLAÐ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.