Vikan


Vikan - 05.12.1968, Blaðsíða 48

Vikan - 05.12.1968, Blaðsíða 48
t ■rf Kristín Jónsdóttir hefur um árabil kennt mynstursteikningar og löngu þekktur listamaður í þeirri grein. Hér á opnunni hefur hún tekið saman nokkur auðveld en skemmtileg klipp- og ísaumsmynstur til jólaskreytinga, og er hér að verulegu leyti um að ræða mynstrin hagnýtt á marga vegu. Þetta er auðveld en skemmtileg handavinna fyrir jólin. AA A 0- 'i| Q Q £ 4 4 £ 0 Hér kemur góð hugmynd að borð- reíli, saumuðum með gömlu átta- blaðarósinni og formi, er minnir á íleppa. Saumað er í íslenzkan ull- arjava með 2 eða 3 samstæöum litum. Hafið stærð refilsins og mynstr- anna að eigin smekk. Saumið með íslenzku ullarbandi, gjarnan ein- girni eða kamgarni sem rekja má í tvennt. Saumið með gobelin- cða fléttu- spori. cða öðrum saumgerðum. Ágætt er að leggja jaðra refils- ins að saumuðu röndunum og tylla niður í höndum, en kögra end- ana. BORÐREFILL EÐA VEGGRENNINGUR Þessi jólamynstur má nota jafnt í Hér eru litlar diskamottur, skreytt- ar með jólatrésformum. Önnur er saumuð í hvítt, jafn- þráða hörefni og er tilbúinn að stærð 28x37 cm og höfð með 1 cm breiðum gatafaldi. Saumað er með hörgarni nr. 16 í bláum og blágrænum litum, er falla vel saman. Saumgerðin er gobelin-spor, og hafðir tveir garnþræðir í nálinni samtímis, sinn með hvorum litn- um, og 2 þráðum í efninu sleppt milli sporanna. Framhald á bls. 60 borðrenning sem veggrenning. Notið hörefni eða java, saumið með glitfléttu eða krosssaumi. Mynstrið með jólatrjánum saum- ist með grænum og blágrænum litum í hvítan eða dökkbláan grunn. — Bjöllumynstur með vín- rauðum og rauðgulum litum í hvítan eða rauðan grunn. í veggrenningnum snúa mynst- urformin fram, öll í sömu átt, en í borðrenningnum snúa þau hvort til sinnar handar út frá miðju þannig að jólatréstopparnir mæt- ast á miðju renningsins og jafn mörg form höfð á hvorum renn- ingi. — Neðsta mynstrið er bekk- mynstur sem má nota í mjóan borðrenning. Er þá mynstrið saum- að í kantinn beggja megin, ca. einn cm frá faldinum. -Þ -þ -U -þ % 48 VIKAN-JÓLABLAÐ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.