Vikan


Vikan - 05.12.1968, Blaðsíða 16

Vikan - 05.12.1968, Blaðsíða 16
PAÐI SPIL Truið þið á forlögin? Hefur þú einhvern tíma farið til spákonu, og látið hana lesa framtíð þína úr spilunum? Kannski rættist spádómur hennar. Vonandi, ef hann hefur verið góður. En öll dreymir okkur um að gægjast undir tjald framtíð- arinnar, hvort sem það er í rauninni eftirsóknarvert eða ekki. Fjn-r á tímum notuðu æðstu menn þjóða spilin til að komast fyrir um framtíðina. Fræg er til dæmis maddama Lenor- mand, sem spáði Napóleoni gengi fram til ársins 1809, en var snarlega vísað úr landi, þegar hún spáði falli hans innan fimm næstu ára! Og sænska spákonan Ulrica Arfvidson sá morðið á Gústafi III fyrir í spilum sínum og varaði hann við manni x rauðu vesti; sá reyndist síðar vera Ribbing greifi, sem var einn af aðalsamsærismönnunum móti kónginum. Misjafnlega eru þeir, sem spá í spil, gæddir mikilli gáfu. En því verð.ur ekki á móti mælt, að sumir fara óhugnanlega nærri réttu lagi og það hvað eftir annað. Hvað á að kalla þeirra hæfileika? Svarið verður hver og einn að gera upp við sjálfan sig. Eitt sinn fór íslenzk stúlka til spákonu, sem mikið orð fer af. Hún sá í spilum sínum, að stúlkan hefði átt í brasi við mann með gerólíka skapgerð, „ég held útlending,“ sagði hún. Hvernig gat hún vitað, að stúlkan hafði verið búsett um hríð í útlöndum og trúlofast þar Frakka, en slitið trúlofunni fáeinum mánuðum áður? Sama stúlka hafði verið skorin upp nýlega, en hvað kom spákonunni til að segjast sjá hana í spilunum með opin skurð upp af náranum? Alla vega er spálistin mjög erfið. Hún krefst ekki bara vitneskju um það hvað hvert spil þýðir, heldur einnig um þýðingu spilanna eftir því, hvernig þau leggjast, því það getur skipt miklu, hvort nían er á undan sexinu eða öfugt. Þótt þið búið ekki yfir hinn guðdómlegu náðargáfu, getið þið samt lært að spá í spil, eftir vissum grundvallarreglum. Með því móti getið þið orðið nægilega fær til að spá fyrir vinum og kunningjum, í gamni eða alvöru, eftir því hvernig til tekst. Her á eftir verður lýsing á því, hvernig leggja skal algengasta form spilaspámennsku, stjörnuna. Helzt á að nota ný spil til spadoma og hafa þau ekki til annars, spil, sem notuð hafa verið til að spila með upp á peninga (þótt ekki sé nema eldspýtur eða baunir) hafa misst allan spámátt. Framhald á bls. 37
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.