Vikan


Vikan - 05.12.1968, Blaðsíða 60

Vikan - 05.12.1968, Blaðsíða 60
Dökka mottan er búin til úr ljósfjólubláum striga og jóla- trésformin klippt úr dekkri fjólubláum lit og límd niöur. Litli gullhringurinn er saum- aður á sama hátt og áður. Gengið er frá sárköntum mottunnar með því að brjóta þá inn á röngu og líma eða tylla niður í höndum. ☆ Borðrenningur Framhald af bls. 49 Skáhorn er haft á faldinum. Að siðustu er skreytt með fræhnút- um við faldsbreiddina, hafðir eru 3 hlið við hlið, saumaðir með sama garni og útlínur mynstr- anna og raðað með 2ja mynstra millibili, talið frá miðju. ☆ Jólasveinn úr korktöppum Jóladúkur Hér er sýnt jóladúkamynstur þar sem gömlu, íslenzku átta- blaðarósinni er raðað saman, svo hún myndi heildarform á miðju dúksins. Stærð dúks og mynstra má hafa sem vill og þann munstra- fjölda er æskilegur þykir. Hafið efnið fremur þykkt úr hör eða bómull. Einnig er fallegt að sauma í íslenzkan ullarjava. Saumið með hörgarni nr. 16 eða íslenzku ullarbandi með 2 skyldum litum, sem fara vel við grunninn. Veljið úr saumgerðum, sem mynda góðar línur, svo sem kóralspor, snúið lykkjuspor, hnútaspor eða saumað yfir þræði. Saumið hringina á sama hátt og lýst var með jólatrésformun- um. Hafið faldinn um 2ja cm breið- an með skáhorni og saumaðan niður við yztu línu dúksins. JÓLASVEINN ÚR RAUÐU BANDI Notið stífan pappír 8x11 cm. Teiknið kross, eins og sést á mynd. 1. Klippið miðjuna úr. Vefjið rauðu ullargarni 10 sinnum þversum, 24 sinnum langsum. Bindið um endana. Þræðið stoppunál. Saumið í kross eins og sést á mynd 3. Klippið burt papp- írinn á ská. Saumið augu og limið skegg úr þómull. Búið til húfu úr filti. Jólamynstur Framhald af bls. 49 Veljið jólalega liti, og má sauma með hör- arora- eða ull- arbandi og gjarnan öllum teg- undum í ullarjavann. Einnig fer vel að sauma heila fleti mynstranna með bótasaumi og fylla með útsaumi til skreyt- ingar. Fallegt er að þrykkja fletina með tauþrykkslitum og nota út- saum með, t.d. í hringina og til skreytinga. Festið gjarnan mislitar perl- ur hér og þar til áherzlu að út- saumi loknum, gefur það hlut- unum léttan og sérkennilegan blæ. ☆ Diskamottur Framhald af bls. 48 Saumið litla hringi með gull- þræði á jólatréstoppana. Takið öll sporin frá miðjunni, svo hann opnist. Munstrin eru höfð um 6 xh x4 cm og formuð eftir myndinni. Hafður er rúmur 1 cm milli munstra og um 3 cm að falds- brún báðum megin. G0 VIKAN-JÓLABLAÐ Skerið í sundur stóran kork- tappa. Takið síðan annan minni. Límið á hann svuntu, hendur og fætur (úr eldspítum). Teiknið andlit á bómullarkúlu. Búið til hatt eins og sýnt er á myndinni. Jólasælgæti Framhald af bls. 59 henni sneiðar og litlar kúlur gerðar úr. Geymt í málmpappír eða smjörpappír. Saltmöndlur. 100 gr möndlur, 2 matskeiðar matarolía, fínt borðsalt. Möndlurnar flysjaðar og sett- ar á pönnuna með olíunni. Hit- að við lítinn hita og hrært í þar til möndlurnar eru gulbrúnar. Salti er stráð á þykkan pappír, sem sýgur í sig feiti, og möndl- unum hellt á hann og pappírinn hristur, þar til þær hafa hlaðið töluverðu af salti á sig. Látnar kólna, en þá eru þær aftur hristar í sigti, til þess að allt laust salt detti af þeim. Hnetubitar. 100 gr heslihnetur, 100 gr hjúpsúkkulaði, ca. 1 dl rjómi, 50 gr smjör, 25 gr jurtafeiti, 300 gr sykur. Heslihneturnar saxaðar og ristaðar á pönnu, án þess að feiti sé á pönnunni, hrærið í á með- an með flötum hníf. Súkkulað- ið brotið í smástykki og sett í pott með þykkum botni með hinum efnunum. Hrært í þar til allt er jafnt og mjúkt í pottin- um, en þá er hnetunum bætt í. Hellt í grunnt mót, sem hefur verið smurt vel, og þegar það hefur stífnað alveg, er það skor- ið í ferhyrnda bita. ☆ Jólakökur Framhald af bls. 58 ið í vel smurt og raspi stráð hringform og bakið í ca. 45 mín. í 175 st. heitum ofni. Takið úr forminu og látið kólna. Berið brætt súkkulaði ofan á hana og raðið valhnetum á. Kandíssykurkaka. 2 egg, 3 dl fínmulinn kandís- sykur, 3 dl hveiti, 2 tsk. lyfti- duft, lYs dl mjólk, 1 tsk. rifinn appelsínubörkur, 50 gr brætt smjör. Þeytið saman egg og sykur, blandið saman hveiti og lyfti- dufti og bætið því í ásamt mjólkinni. Hrærið appelsínu- börkinn saman við og síðast brædda smjörinu. Hellið í smurt og raspi stráð form og bakið í meðalheitum ofni, 175—200 st. í ca. 45 mín. Tekin úr forminu heit og sett á pappír, sem muld- um kandíssykri hefur verið stráð á. Súkkulaði-rúlluterta. 3 egg, 2 dl sykur, dl kart- öflumjöl, 1 matsk. hveiti, 2 mat- sk. kakó, 1 tsk. lyftiduft. Smjör- krem: 50 gr smjör, 2 matsk. flór- sykur, 1 eggjarauða, 2 tsk. van- illusykur. Þeytið egg og sykur vel, sigt- ið hveitið og kartöflumjölið með kakóinu og lyftiduftinu. Setjið deigið á smurðan smjörpappír í lága ofnskúffu, stærð ca. 30x40 cm. Bakið í 250 st. heitum ofni í 5 mín. Færið kökuna upp á sykri stráðan pappír. Vætið pappírinn að aftan með köldu vatni, svo að kakan náist vel af, látið hana kólna. Kremið: Hrærið smjör og sykur ljóst og létt, bætið eggjarauðunni í og hrærið vel, síðan vanillusykrin- um. Smyrjið alla kökuna með kreminu og rúllið saman.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.