Vikan


Vikan - 05.12.1968, Blaðsíða 58

Vikan - 05.12.1968, Blaðsíða 58
lagköku og setja þá smjör- krem á milli: 150 gr smjör hrært með 150 gr flórsykri og einni eggjarauðu, J;. bragðbætt með vanillu eða rifnum sítrónuberki. Síð- an má þekja hana með annaðhvort súkkulaðiglas- súr eða eggjahvítuglassúr, ■' sá fyrri gerður þannig: 100 ;r gr súkkulaði brætt í vatns- jí- látið malla þar til það er mjúkt og hrærið stöðugt í. Mælið vökvann, en hann á að vera 114 bolli, bætið meiri mjólk í ef þarf. Kælið vel. Sigtið hveitið með lyftiduftinu og salt- inu. Hrærið smjörlíki og % bollann, sem eftir var >1- af sykrinum þar til það er létt og ljóst, bætið eggj- meðan eru eggin og syk- urinn þeytt í fyllinguna. Blandið hveiti, lyftidufti, salti og vanillusykri sam- an og hrærið í eggjablönd- una, og síðan möndlunum og kókósmjölinu. Smyrjið yfir kökuna og bakið í ca. hálftíma eða þar til kakan er fullbökuð. Skerið í litla, ferhyrnda bita. unum í, einu í senn. Hveit- H; ið sett í smám saman með Apríkósukaka. 5 dl hveiti, 3 dl sykur, ; 3 tsk. lyftiduft, 1 tsk. salt, ’f. 1V> IV2 baði og 1—2 matsk. matar- olíu bætt í og hrært vel, en sá síðari: 100 gr flór- '■£ karamellumjólkinni, en sykur hrærður með eggja- | hrærið ekki meira en þarf hvítu og V2 matsk. sítr- til þess að allt blandist jt dl matarolía, 5 egg, !f ónusafa. dl vatn, rifinn börkur tí af 1 sitronu, 2 dl aprikosu- >3- mauk. (Leggið 100 gr jj- þurrkaðar apríkósur í 2 di : vatn og sjóðið þær síðan 5; meyrar). Sigtið saman hveitið, sykur, lyftiduft og salt, hrærið eggjarauðunum '% fimm saman við og vatn- S inu. Bætið rifna berkinum >> í. Apríkósumaukið má > ekki vera of þykkt, og xf- vissara er að mæla það áð- ur en því er bætt í, 2 dl ^ eiga það að vera, en það á >) að hella því varlega sam- an við stífþeyttar eggja- : hvíturnar, hella því síðan í hitt deigið. Smyrjið og : stráið raspi í eitt þriggja lítra form eða tvö 1 lítra . form. Bakið í 30—35 mín. við 180—200 st. hita, þó heldur lengur, sé stóra ! formið notað. Kirsuberjakaka. 250 gr smjörlíki, 250 gr sykur, 250 gr hveiti, 2 tsk. lyftiduft, 4 eggjarauður, 2 ^ lítil glös rauð kokkteilber (eða 2 pokar rauð kirsu- ber, en með þeim er eng- % inn vökvi og þá notaðar 2 matsk. rjómi), 2 matsk. / vökvinn af kirsuberjunum, > rifinn börkur af 1 sítrónu, 4 eggjahvítur. Hrærið smjör og sykur hvítt og létt, bætið eggja- tí rauðunum í, einni í senn, blandið vökvanum eða rjómanum í og sítrónu- berkinum. Blandið saman hveiti og lyftidufti og >> hrærið það í. Þeytið hvít- ;: urnar vel og bætið þeim varlega saman við. Smyrj- ið og stráið raspi í lágt og breitt form og breiðið deigið þar í. Bakið við 200 tí st. hita í 20—25 mín. —- !í tí- Skerið kökuna i ílanga % íí bita meðan hún er enn : tí volg. Sýrópskaka. 100 gr smjörlíki, 100 gr sykur, 75 gr (V2 dl) sýróp, 180 gr hveiti, V2 tsk. engi- fer, V\ tsk. allrahanda, 1 tsk. kanill, 1 tsk. sódaduft, 1 matsk. appelsínubörkur, 1 egg, 114 dl súrmjólk eða vatn. Smjörlíki, sykur og sýr- óp sett í pott og hitað að suðumarki, síðan látið matsk. karamellusýróp (1 kólna um stund. Hveitinu, bolli sykur brúnaður á kryddinu, sódaduftinu og pönnu, ■% bolli heitu vatni tí rifna berkinum blandað hellt hægt í og hrært vel tí- saman. Egg og vökvinn yfir mjög lágum hita þar þeytt lauslega saman og 4:1 — „i/L44 r<—2/. tí- ijiandað í hveitið til skipt- is við sýrópslöginn. Bakað í vel smurðu, ílöngu formi saman. Setjið í lagköku- tí- form, vel smurð og bakið við meðalhita í 25—30 mín. Leggið botnana sam- an, þegar þeir eru kaldir, Jj; með þessu kremi: 14 bolli tí; smjör, 314 bolli flórsykur, tí- framan á hnífsoddi salt, 3 til það er slétt. Gerir % úr bolla, má minnka upp- skriftina), 1—2 matskeið- : ar rjómi, mjólk eða vatn, tí; við 170 st. hita í ca. 45 vanilludropar ef vill. — on Smjörið hrært vel með sykrinum, salti bætt í, vökvanum hrært í og þeytt þar til kremið er létt. Hunangskaka. 125 gr smjörlíki, 125 gr púðursykur, 250 gr hun- ang, 2 egg, 1 tsk. kanill, 1 g tsk. negull, 1 tsk. engifer, tí- 500 gr hveiti, 2 tsk. sóda- tí- duft, 214 dl súrmjólk. Smjör, hunang og sykur hitað saman þar til sykur- tí tsk. salt, % bolli smjör inn er bráðnaður. Eggin þeytt og sett saman við ásamt kryddinu, síðan er hveitinu með sódaduftinu k að hita hann á pönnu yfir Möndl u -kókósbitar. 200 gr smjörlíki, 214 dl sykur, 5 dl hveiti. Fylling: 4 egg, 5 dl sykur, 2 tsk. vanillusykur, 14 tsk. salt, 2 matsk. hveiti, 14 tsk. lyftiduft, 3% dl saxaðar möndlur, 3 % dl kókós- Karamellukaka. 114 bolli sykur, V/2 bolli tí- sjóðheit mjólk, 3 bollar tí tí mjol. hveiti, 4 tsk. lyftiduft, % tí hveitinu í og hnoðið þar tí blandið eggjunum í, einu Hrærið sykurinn 60 mín. - wpr- Súkkulaði-kaffikaka. 114 dl þunnur rjómi, 14 dl mjög sterkt kaffi, % dl kakó, 2 dl sykur, 150 gr smjör eða smjörlíki, 2 egg, 4 dl hveiti, 114 tsk. lyfti- duft, 1 matsk. vanillusyk- ur. Skreyting: 150 gr hjúpsúkkulaði, valhnetur. Látið suðuna koma upp á kaffinu, rjómanum, sigt- uðu kakóinu og 1 dl af sykrinum í potti með þykkum botni og látið síðan kólna. Hrærið sykur- tí tí tí smjörlíkið og , vel og bætið & inn og feitina hvitt og lett, - % tí líki. 4 egg. tí Gerið karamelluvökva tí úr % bolla sykri með þvi hellt í smám saman með mjólkinni. Kakan bökuð við lítinn hita í ca. 1 klst. Það má baka kökuna sem lágum hita þar til hann er bráðinn og gulbrúnn. Hellið bráðna sykrinum hægt í sjóðandi mjólk, .. til það er mjúkt. Setjið vel tí smurðan smjörpappír í tí litla ofnskúffu ca. 20x30 tí cm og leggið deigið í skúffuna. Bakið kökuna þar til hún er hálfbökuð, tí ca. 10 mín. í meðalheitum tí ofni, 200—225 st. Takið út 5 og látið kökuna kólna. Á í senn, og hrærið vel. Bæt- ið hveitinu, sem lyftiduft- ið hefur verið blandað í, ásamt vanillusykrinum, saman við og hrærið með súkkulaðiblöndunni. Hell- Framhald á bls. 60 ÍCÍH-W 0 =g)*í 58 VIKAN-JÓIjABLAÐ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.