Vikan - 05.12.1968, Blaðsíða 58
lagköku og setja þá smjör-
krem á milli: 150 gr smjör
hrært með 150 gr flórsykri
og einni eggjarauðu, J;.
bragðbætt með vanillu eða
rifnum sítrónuberki. Síð-
an má þekja hana með
annaðhvort súkkulaðiglas-
súr eða eggjahvítuglassúr, ■'
sá fyrri gerður þannig: 100 ;r
gr súkkulaði brætt í vatns-
jí-
látið malla þar til það er
mjúkt og hrærið stöðugt
í. Mælið vökvann, en hann
á að vera 114 bolli, bætið
meiri mjólk í ef þarf.
Kælið vel. Sigtið hveitið
með lyftiduftinu og salt-
inu. Hrærið smjörlíki og
% bollann, sem eftir var >1-
af sykrinum þar til það er
létt og ljóst, bætið eggj-
meðan eru eggin og syk-
urinn þeytt í fyllinguna.
Blandið hveiti, lyftidufti,
salti og vanillusykri sam-
an og hrærið í eggjablönd-
una, og síðan möndlunum
og kókósmjölinu. Smyrjið
yfir kökuna og bakið í ca.
hálftíma eða þar til kakan
er fullbökuð. Skerið í
litla, ferhyrnda bita.
unum í, einu í senn. Hveit- H;
ið sett í smám saman með
Apríkósukaka.
5 dl hveiti, 3 dl sykur, ;
3 tsk. lyftiduft, 1 tsk. salt, ’f.
1V>
IV2
baði og 1—2 matsk. matar-
olíu bætt í og hrært vel,
en sá síðari: 100 gr flór- '■£ karamellumjólkinni, en
sykur hrærður með eggja- | hrærið ekki meira en þarf
hvítu og V2 matsk. sítr- til þess að allt blandist jt
dl matarolía, 5 egg, !f ónusafa.
dl vatn, rifinn börkur tí
af 1 sitronu, 2 dl aprikosu- >3-
mauk. (Leggið 100 gr jj-
þurrkaðar apríkósur í 2 di :
vatn og sjóðið þær síðan 5;
meyrar).
Sigtið saman hveitið,
sykur, lyftiduft og salt,
hrærið eggjarauðunum '%
fimm saman við og vatn- S
inu. Bætið rifna berkinum >>
í. Apríkósumaukið má >
ekki vera of þykkt, og xf-
vissara er að mæla það áð-
ur en því er bætt í, 2 dl ^
eiga það að vera, en það á >)
að hella því varlega sam-
an við stífþeyttar eggja- :
hvíturnar, hella því síðan
í hitt deigið. Smyrjið og :
stráið raspi í eitt þriggja
lítra form eða tvö 1 lítra .
form. Bakið í 30—35 mín.
við 180—200 st. hita, þó
heldur lengur, sé stóra !
formið notað.
Kirsuberjakaka.
250 gr smjörlíki, 250 gr
sykur, 250 gr hveiti, 2 tsk.
lyftiduft, 4 eggjarauður, 2 ^
lítil glös rauð kokkteilber
(eða 2 pokar rauð kirsu-
ber, en með þeim er eng- %
inn vökvi og þá notaðar 2
matsk. rjómi), 2 matsk. /
vökvinn af kirsuberjunum, >
rifinn börkur af 1 sítrónu,
4 eggjahvítur.
Hrærið smjör og sykur
hvítt og létt, bætið eggja-
tí rauðunum í, einni í senn,
blandið vökvanum eða
rjómanum í og sítrónu-
berkinum. Blandið saman
hveiti og lyftidufti og >>
hrærið það í. Þeytið hvít- ;:
urnar vel og bætið þeim
varlega saman við. Smyrj-
ið og stráið raspi í lágt og
breitt form og breiðið
deigið þar í. Bakið við 200
tí st. hita í 20—25 mín. —- !í
tí- Skerið kökuna i ílanga %
íí bita meðan hún er enn :
tí volg.
Sýrópskaka.
100 gr smjörlíki, 100 gr
sykur, 75 gr (V2 dl) sýróp,
180 gr hveiti, V2 tsk. engi-
fer, V\ tsk. allrahanda, 1
tsk. kanill, 1 tsk. sódaduft,
1 matsk. appelsínubörkur,
1 egg, 114 dl súrmjólk eða
vatn.
Smjörlíki, sykur og sýr-
óp sett í pott og hitað að
suðumarki, síðan látið
matsk. karamellusýróp (1 kólna um stund. Hveitinu,
bolli sykur brúnaður á kryddinu, sódaduftinu og
pönnu, ■% bolli heitu vatni tí rifna berkinum blandað
hellt hægt í og hrært vel tí- saman. Egg og vökvinn
yfir mjög lágum hita þar þeytt lauslega saman og
4:1 — „i/L44 r<—2/. tí- ijiandað í hveitið til skipt-
is við sýrópslöginn. Bakað
í vel smurðu, ílöngu formi
saman. Setjið í lagköku- tí-
form, vel smurð og bakið
við meðalhita í 25—30
mín. Leggið botnana sam-
an, þegar þeir eru kaldir, Jj;
með þessu kremi: 14 bolli tí;
smjör, 314 bolli flórsykur, tí-
framan á hnífsoddi salt, 3
til það er slétt. Gerir %
úr bolla, má minnka upp-
skriftina), 1—2 matskeið- :
ar rjómi, mjólk eða vatn, tí; við 170 st. hita í ca. 45
vanilludropar ef vill. — on
Smjörið hrært vel með
sykrinum, salti bætt í,
vökvanum hrært í og
þeytt þar til kremið er
létt.
Hunangskaka.
125 gr smjörlíki, 125 gr
púðursykur, 250 gr hun-
ang, 2 egg, 1 tsk. kanill, 1 g
tsk. negull, 1 tsk. engifer, tí-
500 gr hveiti, 2 tsk. sóda- tí-
duft, 214 dl súrmjólk.
Smjör, hunang og sykur
hitað saman þar til sykur- tí tsk. salt, % bolli smjör
inn er bráðnaður. Eggin
þeytt og sett saman við
ásamt kryddinu, síðan er
hveitinu með sódaduftinu k að hita hann á pönnu yfir
Möndl u -kókósbitar.
200 gr smjörlíki, 214 dl
sykur, 5 dl hveiti. Fylling:
4 egg, 5 dl sykur, 2 tsk.
vanillusykur, 14 tsk. salt,
2 matsk. hveiti, 14 tsk.
lyftiduft, 3% dl saxaðar
möndlur, 3 % dl kókós-
Karamellukaka.
114 bolli sykur, V/2 bolli
tí- sjóðheit mjólk, 3 bollar
tí
tí mjol.
hveiti, 4 tsk. lyftiduft, % tí hveitinu í og hnoðið þar tí blandið eggjunum í, einu
Hrærið
sykurinn
60 mín.
- wpr-
Súkkulaði-kaffikaka.
114 dl þunnur rjómi, 14
dl mjög sterkt kaffi, % dl
kakó, 2 dl sykur, 150 gr
smjör eða smjörlíki, 2 egg,
4 dl hveiti, 114 tsk. lyfti-
duft, 1 matsk. vanillusyk-
ur. Skreyting: 150 gr
hjúpsúkkulaði, valhnetur.
Látið suðuna koma upp
á kaffinu, rjómanum, sigt-
uðu kakóinu og 1 dl af
sykrinum í potti með
þykkum botni og látið
síðan kólna. Hrærið sykur-
tí
tí
tí
smjörlíkið og ,
vel og bætið & inn og feitina hvitt og lett,
- %
tí líki. 4 egg.
tí Gerið karamelluvökva
tí úr % bolla sykri með þvi
hellt í smám saman með
mjólkinni. Kakan bökuð
við lítinn hita í ca. 1 klst.
Það má baka kökuna sem
lágum hita þar til hann er
bráðinn og gulbrúnn.
Hellið bráðna sykrinum
hægt í sjóðandi mjólk,
.. til það er mjúkt. Setjið vel
tí smurðan smjörpappír í
tí litla ofnskúffu ca. 20x30
tí cm og leggið deigið í
skúffuna. Bakið kökuna
þar til hún er hálfbökuð,
tí ca. 10 mín. í meðalheitum
tí ofni, 200—225 st. Takið út
5 og látið kökuna kólna. Á
í senn, og hrærið vel. Bæt-
ið hveitinu, sem lyftiduft-
ið hefur verið blandað í,
ásamt vanillusykrinum,
saman við og hrærið með
súkkulaðiblöndunni. Hell-
Framhald á bls. 60
ÍCÍH-W
0
=g)*í
58 VIKAN-JÓIjABLAÐ