Vikan - 05.12.1968, Blaðsíða 8
SINGER er spori framar.
Singer saumavélin Golden Panoramie
er fullkomnasta vélin á markaðnum.
Hún vinnur sjálfkrafa allt frá
þræðingu upp í 8 gerðir hnappagata.
Singer Golden Panoramic gefur.
nýja gullna möguleika.
Mcöal annarra kosta: hallandi nal, frjals armur,
lárétt spóla fyrir framan nálina, sjálfvirkur nálarþræðari,
ósýnilcgur faldsaumur, tcygjanlcgur
faldsaumur, keðjuspor, „overlokspor“, tvcir gangliraðar,
5 ára ábyrgð, G tíma kennsla innifalin.
Ath. Allir sem eiga gamla saumavél, merkið skiptir
ekki máli, geta nú fengið hanametna sem greiðslu
við kaup á nýrri saumavél frá Singer.
Gamla vélin er e.t.v. mcira virði cn þér haldið.
Smser sala og kynmng 1 Reykjavik er hjá:
Rafbúð SÍS, Ármúla 3, Liverpool, Laugavegi.
Gefjun Iðunn, Austurstræti.
Utan Reykjavikur:
Kaupfélag Borgfirðinga, Kaupfélag Húnvetninga,
Kaupfélag Skagfirðinga, Kaupfélag Eyfirðinga,
Kaupfélag Þingeyinga, Kaupfélag Héraðsbúa,
Kaupfélag Austur-Skaftfellinga, Kaupfélag Skaftfellinga
Kaupfélag Árnesinga, Kaupfélag Suðurnesja.
Komið og kynnist gullnu tækiræri.
jé
i
a
secjur
-iM'k-
ölíffKi6W d
o ixa
*
*
*
*
*
*
*
*
*
*
*
*
*
*
*
*
*
*
*
*
*
*
*
*
*
*
*
*
*
*
*
*
*
*
*
*
*
*
*
*
*
*
*
*
*
*
*
*
*
*
*
*
*
*
*
*
*
*
*
*
*
*
*
*
*
*
*
*
*
*
*
*
*
*
*
*
*
*
Einu sinni var bóndi á bee; hann
bjó norður við Mývatn. Það vatn
er svo stórt að ekki er minni veg-
ur utan um það en þingmannaleið.
Það bar til einu sinni í byrjun túna-
slóttar þegar fólk allt var að hey-
vinnu úti á túninu að kona kemur
fró vatninu og stefnir að bænum.
Hún gengur til bónda og biður
hann að lofa sér að vera í nótt.
Bóndi lofar henni það. Hann spyr
hana að nafni, en hún kvaðst heita
Ulfhildur. Bóndi spyr hana hvaðan
hún sé, en hún eyddi því. Um
kvöldið er tekið saman hey hjó
bónda og biður Úlfhildur þá um
hrífu. Rakar Úlfhildur þá ei minna
en á við tvo meðalkvenmenn og
þó í gildara lægi væru. Næsta
morgun vill Úlfhildur raka með
hinum vinnukonunum, en bóndi
kveðst ekki þurfa þess með og
lætur á sér heyra að hann helzt
viMi að hún fari í burt. Þá fer Úlf-
hildur að gráta. Lofar. þá bóndi
henni að vera þennan dag. Næsta
morgun segir bóndi að nú verði
hún að fara, en þá fer hún að
gráta: kennir bóndi þá í brjósti um
hana og leyfir henni að vera viku.
Þegar vikan er liðin kveðst bóndi
nú ekki lengur geta haldið hana,
en það fer eins cg fyrr að þá fer
Úlfhildur að gráta. Verður það þó
úr að hann lofar henni að vera
sumarið út og verður hún því mjög
fegin. Öllum á heimilinu líkaði vel
v:ð Úlfhildi því enginn þóttist hafa
þekkt duglegri, þrifnari eða sið-
ferðisbetri kvenmann. Þegar líður
undir haustið er það róðgert að
Úlfhildur skuli vera árið út og litlu
seinna er hún föluð til að vera
næsta ár. Þegar líður að jólum
fram þann næsta vetur fær hús-
freyja henni skæði til að gjöra úr
skó tii jólanna handa sér og vinnu-
mönnum þeim tveimur sem hún
þjónaði. Hún gjörir skæðin handa
vinnumönnunum, en sín skæði læt-
ur hún vera ógjörð. A jóladaginn
fara allir til kirkju nema Úlfhildur
er ein heima. Er nú ekkert til frá-
sagnar þangað tii iíður fram að
næstu jólum. Húsfreyja fær Úlf-
hildi skæði eins og fyrra órið til
jólanna, en hún gjörir skæði vinnu-
mannanna, en ekki sín skæði.
Á jóladaginn fara allir til kirkju
nema Úlfhildur er ein heima. En ó
jólanóttina þóttist annar vinnumað-
urinn hafa orðið þess var að Úlf-
hildur hefði eitthvað á burt farið
og hugsaði sér ef hann yrði henni
samtíða næstu jólanótt og gæta
betur að hvað henni liði. Líða nú
jólin og veturinn og kemur Úlf-
hildur sér einkar vel, og þóttust
menn ekki vita hennar jafningja
fyrir margra hluta sakir. Er ekkert
til frásagnar þar til líður að þriðju
jólunum. Húsfreyja fær Úlfhildi
skæði í jólaskó að vanda og gjörir
hún skóna handa vinnumönnunum
eins og fyrr, en ekki sína. Hús-
freyja mælti við Úlfhildi að nú
yrði hún að fara til kirkju ó jóla-
daginn því hún kvaðst hafa mætt
álasi af presti fyrir það að hún færi
aldrei til kirkju. Úlfhildur talaði
fátt um og eyddi því.
Þegar allir eru háttaðir á jóla-
nóttína, en vinnumaður só vakandi
sem óður er um getið, þá fer Úlf-
hildur á fætur hægt svo enginn
heyrir og laumast út úr bænum,
en vinnumaður fer á eftir. Hún
gengur að vatninu og þegar hún
kemur þar tekur hún upp glófa og
gnýr þá; verður þegar brú yfir
vatnið,- gengur hún brúna og
vinnumaðurinn á eftir. Þegar hún
er komin yfir vatnið gnýr hún
glófana aftur svo brúin hverfur.
Úlfhildur heldur áfram ferðinni og
sýnist vinnumanni sem hún nú
haldi niður í jörðina, og verður
dimmt mjög þar sem hún fer. Get-
ur þó vinnumaður séð til hennar
og heldur alltaf á eftir. Þau halda
nú lengi áfram ferðinni þangað til
smátt og smótt fer leiðin að verða
bjartari.
Loksins koma þau á slétta og
fagra völlu; voru þeir svo fagrir
og blómlegir að vinnumaður hafði
aldrei séð svo fallegan stað. Báð-
um megin vegarins var alþakið af
fögrum blómum og voru grund-
irnar Ijósbleikar á að líta þegar
sólin skein ó fíflana og aldinin.
Sauðahjörð lék sér ó flatlendinu,
en stundum reif hún í sig blómin
með áfergju. Nóttúran var yfirhöf-
ið íklædd hinum fegursta búningi.
Á þessu graslendi miðju stóð fög-
ur höll og virtist vinnumanni það
vera konungshöll, svo var hún
skrautleg til að sjá. Þangað gekk
Úlfhildur og inn í höllina. En vinnu-
maður stóð ó afkima fyrir utan.
VJ* *J\ VJ» VJV 7JV 7jV VJV 7]V TjV Vj\ 7JY VjV VJV Vp» Vf\ VJ\ 7JY 7JY yj\ Vj\ Vj\ yj\ 7j\ VJV VJV 7j\ VJV 7[\ VJ\ Vj\ V{V
8 VIKAN-JÓLABLAÐ