Vikan - 05.12.1968, Blaðsíða 87
Og
NÆLONSOKKABUXUR
★
Brugðin lykkja,
engin lykkjuföll,
endingin því margföld.
Líf í bergi og hól, liulinn móttur
jarðbundinni tilveru.
Lítil telpa leikur sér með ólfa-
börnunum. Þau eiga falleg föt og
nóg af leikföngum, allt sem hún
sjálf hefur óskað sér að eignast.
Bláklædda konan er henni ósköp
góð.
Þessi æskuævintýri verða litlu
telpunni dýrmæt minning á efri ór-
um. Þá segir hún söguna annarri
telpu, sem situr við fótskör ömm-
unnar og þá er þjóðsagan orðinn
veruleiki í vitund þeirra beggja.
Fábreyttar jólagjafir, með gleði
þegnar, boðskapur jólanna fluttur á
einföldu máli trúaðs manns — og
þjóðsagan um huldukonuna í hól
eða hamri eru mun dýrmætari og
líklegri til að skapa bjartar æsku-
minningar — en jólagjafir sem
færðar eru litlu, saklausu barni í
svo stórum stíl að það sjálft hverf-
ur í hrúgu af hríðskotabyssum, bíl-
um og skriðdrekum og gerir sér
enga grein fyrir hvað af þessu öllu
skapar ánægjuna, en er ef til vill
tilbúið að rétta út höndina og segja
— MEIRA — það hefur ekki fundið
þá gleði, sem það leitar að, þrátt
fyrir þó umhverfis það hafi verið
raðað dýrmætum göfum í valdi
auðsins.
Gleði jólanna er ekki með í leikn-
um.
Kærleikur — friður og fögnuður
— er sú eina jólagjöf sem getur
samsvarað afmælishátið mannsins
sem jólin eru helguð. ☆
JólaþjóSsaga
★
Einkaumboð:
J. Armann Nagnússon
heilverzlun
Hverfisgötu 76, sími 16737.
Verkir, þreyta í baki ?
DOSI beltin hafa eytt
þrautum margra.
Reynið þau.
EMEDIA H.F
LAUFÁSVEGI 12- Sjmi 16510
Framhald af bls. 9
og er haugur sá allmikill. Mælti hann
svo fyrir að hann vildi þar búa er
hann sjá mætti báðar bújarðir sín-
ar, Þorbrandsstaði og Haukagil, þá
hann mætti til hyggja og sést það
af haugi hans. Þorgrímur á Silfra-
stöðum átti son þann við konu sinni
er Grímur hét; var hann hinn gjörvi-
legasti maður og bráðþroska, og var
það einmæli að ei mundi vaskari
maður þá upp alast í Skagafirði.
Dóttir Þorgríms bónda hét Ingi-
björg; var hún fríð sýnum og vel
að sér um alla hluti og þótti því
kvenkostur mikill. Þorgrímur bóndi
átti auð fjár, einkum gangandi fé;
vóru þar haglendi góð og landkost-
ir; þurfti hann og gildan sauðamann
ef duga skyldi.
Það var einn tíma að skip kom
af hafi í Koibeinsárós; vóru það
norrænir kaupmenn. Það var síðla
sumars. Þorgrímur bóndi reið til
skips sem fleiri bændur. Þar var á
skipi með kaupmönnum þræll einn
er hét Skeljungur, mikill og sterk-
ur og mjög ódælligur. Kaupmenn
vildu selja hann. Þorgrímur bóndi
kom að máli við Skeljung og spurði
hvað honum væri hentast að starfa.
Skeljungur svarar: „Fátt er þrælum
hent, en geymt hef ég fjár í góðu
veðri og mætti svo enn verða ef
bónda líkaði." Þorgrfmur svarar:
ALITAF FJðlGAR VOLKSWAGEN
Sími
21240
HEKLA hf
Laugavegi
170-172
VIKAN-J OLABLAÐ 87