Vikan


Vikan - 05.12.1968, Page 87

Vikan - 05.12.1968, Page 87
Og NÆLONSOKKABUXUR ★ Brugðin lykkja, engin lykkjuföll, endingin því margföld. Líf í bergi og hól, liulinn móttur jarðbundinni tilveru. Lítil telpa leikur sér með ólfa- börnunum. Þau eiga falleg föt og nóg af leikföngum, allt sem hún sjálf hefur óskað sér að eignast. Bláklædda konan er henni ósköp góð. Þessi æskuævintýri verða litlu telpunni dýrmæt minning á efri ór- um. Þá segir hún söguna annarri telpu, sem situr við fótskör ömm- unnar og þá er þjóðsagan orðinn veruleiki í vitund þeirra beggja. Fábreyttar jólagjafir, með gleði þegnar, boðskapur jólanna fluttur á einföldu máli trúaðs manns — og þjóðsagan um huldukonuna í hól eða hamri eru mun dýrmætari og líklegri til að skapa bjartar æsku- minningar — en jólagjafir sem færðar eru litlu, saklausu barni í svo stórum stíl að það sjálft hverf- ur í hrúgu af hríðskotabyssum, bíl- um og skriðdrekum og gerir sér enga grein fyrir hvað af þessu öllu skapar ánægjuna, en er ef til vill tilbúið að rétta út höndina og segja — MEIRA — það hefur ekki fundið þá gleði, sem það leitar að, þrátt fyrir þó umhverfis það hafi verið raðað dýrmætum göfum í valdi auðsins. Gleði jólanna er ekki með í leikn- um. Kærleikur — friður og fögnuður — er sú eina jólagjöf sem getur samsvarað afmælishátið mannsins sem jólin eru helguð. ☆ JólaþjóSsaga ★ Einkaumboð: J. Armann Nagnússon heilverzlun Hverfisgötu 76, sími 16737. Verkir, þreyta í baki ? DOSI beltin hafa eytt þrautum margra. Reynið þau. EMEDIA H.F LAUFÁSVEGI 12- Sjmi 16510 Framhald af bls. 9 og er haugur sá allmikill. Mælti hann svo fyrir að hann vildi þar búa er hann sjá mætti báðar bújarðir sín- ar, Þorbrandsstaði og Haukagil, þá hann mætti til hyggja og sést það af haugi hans. Þorgrímur á Silfra- stöðum átti son þann við konu sinni er Grímur hét; var hann hinn gjörvi- legasti maður og bráðþroska, og var það einmæli að ei mundi vaskari maður þá upp alast í Skagafirði. Dóttir Þorgríms bónda hét Ingi- björg; var hún fríð sýnum og vel að sér um alla hluti og þótti því kvenkostur mikill. Þorgrímur bóndi átti auð fjár, einkum gangandi fé; vóru þar haglendi góð og landkost- ir; þurfti hann og gildan sauðamann ef duga skyldi. Það var einn tíma að skip kom af hafi í Koibeinsárós; vóru það norrænir kaupmenn. Það var síðla sumars. Þorgrímur bóndi reið til skips sem fleiri bændur. Þar var á skipi með kaupmönnum þræll einn er hét Skeljungur, mikill og sterk- ur og mjög ódælligur. Kaupmenn vildu selja hann. Þorgrímur bóndi kom að máli við Skeljung og spurði hvað honum væri hentast að starfa. Skeljungur svarar: „Fátt er þrælum hent, en geymt hef ég fjár í góðu veðri og mætti svo enn verða ef bónda líkaði." Þorgrfmur svarar: ALITAF FJðlGAR VOLKSWAGEN Sími 21240 HEKLA hf Laugavegi 170-172 VIKAN-J OLABLAÐ 87
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104

x

Vikan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.