Vikan


Vikan - 05.12.1968, Blaðsíða 69

Vikan - 05.12.1968, Blaðsíða 69
 JACOB’S Meira en 100 ára reynsla og kunnátta í aö framleiða Jacob‘s Cream Crackers, er ástœðan fyrir bragði og gœðum þessarar afbragðs vöru. Kaupið pakka af Jacob‘s Cream Crackers og þér sannfærizt um bragð og gæði. Made in England by W 4 R Jacob & Co (l'pool) Ltd. Llverpool England English Cream Crackers NETWEISHT TV> OZ • 213 g Malt, Salt, Baklng Powdar iVaait. aico. mnna. oiít. aaa. Jacob s Crcam Crackcrs fœst i nœstu búðMjYlcsl sclda kcxið^á markaðinum trúlofuð. Fleur segir mér að það haf víst eitthvað verið milli pabba hennar og mömmu, áður en þið mamma giftust. Ég veit ekki hvað það var, sem skeði þá, en það kemur út á eitt. Það er svo langt síðan. Ég elska hana, pabbi, og hún segist elska mig. Það væri heimskulegt að láta gamla atburði eyðileggja hamingju okkar, finnst þér það ekki? Á þessu örlagaríka augnabliki ákvað Jo að láta hann aldrei sjá Tbréfið, ef hann gæti komizt hjá því. Hann lagði hönd sína á hand- llegg sonarins. — Ef þú heldur fast við þennan ásetning þinn, þá ígerir þú móður þína óhamingjusama til æviloka. Þú mátt trúa mér, drengur minn, það er ekki hægt að grafa fortíðina x jörð. Ef þú vissir hvað raunverulega skeði, þá myndir þú ekki hika við að slíta sambandinu við Fleur. Viltu ekki reyna að treysta orðum mínum? — Ég get ekki sleppt henni. Hvað er það sem stendur á milli okkar? Segðu mér það. Láttu mig ekki vera lengur á þessum píslar- bekk.... Jo sá nú að honum var ekki undankomu auðið. Hann sat um stund, með lokuð augun og dró andann með erfiðismunum. Svo dró hann bréfið upp úr vasa sínum og sagði þreytulega: — Ef þú hefðir ekki komið heim í dag, þá ætlaði ég að senda þér þetta bréf. Ég vildi óska að ég hefði ekki þurft að leggja þetta á þig — og reyndar á okkur móður þína líka. En mér er það ljóst að þú verður að vita allan sannleikann. Lestu þetta bréf, ég rölti hér út í garðinn á meðan. Sólin hafði brotizt í gegnum skýin, og hann virti fyrir sér unaðs- legt útsýnið, skugga trjánna, sem nú urðu æ lengri, bláan himininn og ljósa skýjabólstrana. Hann gekk yfir grasflötina að gamla eikar- trénu. Skuggi þess var svo blessunarlega svalur. Honum hafði skyndilega orðið óskaplega heitt. Ég hefi auðvitað ofreynt mig, hugsaði hann, og hann fann hvernig máttur hans var að þverra. Hann staulaðist yfir að veröndinni, dróst upp þrepin og datt upp við húsvegginn, með andlitið niður að blómabeði, og angan blómanna blandaðist saman við óbærilegan sársaukann, sem ætlaði að kæfa hann. Með því að nota síðustu kraftana komst hann við illan leik inn um dyrnar og hné ofan í stól föður síns. Hann fann ofsalegan kipp, svo varð allt dimmt.... Til kynningin í blöðunum um lát Jo Forsytes, hafði engin sérstök áhrif á Soames. Þessi náungi var þá úr sögunni. Þeir höfðu aldrei verið neitt kunnugir, og sú tilfinning, sem kölluð er hatur, var fyrir löngu fölnuð í hjarta Soames. Jo hafði í tuttugu ár notið góðs af því húsi sem einu sinni átti að verða heimili hans, og nú var hann dáinn. Hann var þá allur og nú var hægt að slá striki yfir áhrif frá hans hendi. Soames fletti blöðum Times svo það brakaði í. En svo fór hann að hugsa nánar út í þetta, og hann varð órólegur, hvernig skyldi Fleur taka þessum fréttum, ef hún þá heyrði þær. Dóttir hans las sjaldan blöðin og örugglega ekki dánartilkynningar. Hann borðaði hádegisverð hjá Winifred systur sinin. — Þú hefur líklega lesið fréttirnar frá Robin Hill, að þessi ná- ungi er dauður? sagði hann. — Já, sagði Winifred. — Mér finnst að hann eigi að njóta sann- mælis. Soames tuldraði eitthvað, honum leið sýnilega ekki vel. Eins og leiftri sló því niður í huga hans, að menn eru frekar dæmdir eftir mannkostum heldur en gjörðum sínum. En hann vildi ekki dvelja við slíkar hugsanir, svo hann sagði við Winifred: •—■ Áttu aðalsskrána? — Já, þarna í neðstu hillunni.... Soames tók þykka, rauða bók út úr hillunni og fór að blaða í henni. .J VTKAN-JÓLABLAÐ 09
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.