Vikan


Vikan - 05.12.1968, Blaðsíða 30

Vikan - 05.12.1968, Blaðsíða 30
* TRUIN HOL ÞRJÁR HULDUFÓLKSSOGUR, SEM ÞORSTEINN MATTHÍASSON HEFUR SKRÁÐ EFTIR FRÁSÖGN NÚ LIFANDI FÓLKS "yrir um það bil hálfri öld ól- ust upp á útnesi vestanlands tveir bræður. Heimili þeirra var vel bjargálna. Þeir þekktu engan skort og hlökkuðu til jólanna í þeirri full- vissu að jólakötturinn mundi aldr- ei gleypa þá. Það var ósköp gaman og skemmti- legur undanfari jólanna, að skrifa niður alla þá jólasveina og jóla- meyjar, sem að garði bar, en loka- þátturinn tók þó öllu fram. Það var þegar dregið var, að sjá svipbrigð- in á andlitunum, eftir því hvort happdrættið var viðkomandi vel eða illa að skapi. Að opna jólapakkana á þeim ár- um hafði töluvert annað svipmót en í dag. Fyrir utan einhverja nýja flík, sem sjálfsagt þótti að allir fengju, var venjulega eitt stórt, hvítt kerti og þrjú lítil barnakerti — rautt, grænt og blátt. Svo kom kannski ofurlítill pakki. Forvitni og eftirvænting barnshug- ans var mikil þegar farið var að athuga innihaldið. — Spil — sínar tvær tegundirnar handa hvorum bræðranna. — Og nú verðið þið að láta ykkur koma saman, drengir mínir, því annars verður erfitt að spila. — Og það var alls ekki fyrr en að liðnum jólum, sem ágreiningur gat orðið um spilin. — Eg lána þér ekki mínar sort- ir og þá getur þú ekkert spilað. En ævinlega tókust þó sættir og þeir sem deildu, léku sér [ bróðerni. Jólin, þessi þrettán daga Ijóss- ins hátíð í svartasta skammdeginu, var ungum og öldnum gleðigjafi jafnt í koti sem höll. Bros jólabarns- ins er alls staðar hið sama. Ýmsir fastmótaðir helgisiðir fylgdu jólahaldinu. Siðir sem nú eru víðast horfnir og aðeins minn- ing þeirra til í vitund þeirrar kyn- slóðar, sem senn hverfur af leik- sviði lífsins. Það var ekki aðeins það sýnilega, sem hreif huga fólksins, heldur fyrst og fremst trúin á hinn guðlega mátt, líf í bergi og hól og fullvissan um hækkandi sól. — — Ýmsir eru það miklir af sjálfum sér, að þeir kalla þjóðtrúna hindurvitni, sem enginn skyldi mark á taka, en þrátt fyrir þá skoðun spekinganna, lifir þessi trú í undir- vitund fóiksins ! landinu og margir munu vilja taka undir orð öldungs- ins, sem þannig komst að orði: „Umhverfið er allt fullt af Kfi, okkur skortir aðeins þroska til að skynja það." Þegar talað er um huldufólk, er það æt!ð sett [ samband við óþvegnu börnin hennar Evu, sem hún ekki vildi færa fyrir auglit drottins. Um þetta fólk eru til marg- 30 VIKAN-JÓLABLAÐ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.