Vikan


Vikan - 05.12.1968, Blaðsíða 82

Vikan - 05.12.1968, Blaðsíða 82
JÓLASKREYTINGAR JÖLATRÉ flLASKA GRÓSRARiTÖÐIN v/MIKLATORG SÍ.YiAR: 22822 - 19775 Gardinia gluggaljaldabrautir eru viðarfylltar plast- brautir. Þær fást með eða án kappa, einfaldar og tvöfaJdar. — Kapparnir fást með ýmsum viðarlitum. Gardinia brautirnar eru vönduðustu og fullkoinnustu brautirnar sem nii eru til á marlcaðnum. Ók<eypís uppsetníng fiB fóla f: Reykjavík, Kópavogi og Halnarffirði GAROIKIA IMBOIID Slíipholti 17 a, III. lueð, sími 20745 k_______________________________y hann segir: Ríðum enn. Og hann segir ekkert meira. Það tekur mann tvö, þrjú ár að átta sig á, að allan tímann er hann að hugsa um að drepa Gissur. Svo þykist maður sjálfur vera að hugsa eitthvað djúpt, og láta ekki upp á yfirborð- ið allt, sem maður er að segja, þótt maður segi það. Þetta er það nú- tímalegasta, sem til er. Það er ekki hægt að gera betur. Það er stór- kostlegt að skrifa þannig, að manni, sem ekki hefur lesið bókina í þrjú ár, detti þetta skyndilega í hug á Miklu- brautinni og hann finni allt í einu, að það er meira í þessu en orðin segia. Og hann segir orðin upphátt með sjálfum sér, bara til að prófa: Ríðum enn. Og um leið er maður farinn að hugsa eins og Sturla og líður eins og manni í manndrápshug. — Þetta næst tæplega með því að skrifa um kúk og piss. — Nei, það gorir það ekki, en ég ólít, að allir eigi að skrifa um kúk og piss eins lengi og þó lyst- ir og lesendur og gagnrýnendur og alla góða menn lystir að hafa slíkt á borðinu hjá sér. Það er alveg sjólfsagt, að allar bókmenntir á ís- landi vaði út í hlandi, ef þörf er fyrir það. Og það þarf ekki að kaupa erlendan óburð eða búa hann til hér, það er allt fullt af kúk alls staðar. Mér hefur leiðst, að menn skuli vera að fetta fingur út í þetta og gera það að heilögu mctli. Þegar ég var að fara af stað, var éq talinn klómkjaftur og óþverri. Ég er viss um, að þeir sem skrifa um kúk og piss’ í dag, þeir eru topphöfundar. En það er hlægilegt, að gera þetta að einhveru trúboði um kúk og piss, því það hlýtur út af fvr'r sig að vera aukaatriði. Það er h'tt, sem maðurinn skrifar með- fram þessu, sem skiptir móli. — Kann þetta ekki að vera sá áburður, sem af spretti öndvegis bókmenntir síðar meir? — Ég er á móti því, að það þurfi skít til að leiða af sér fegurð, feg- urð til að leiða af sér skít, hungur til að leiða af sér góðan skóldskao og offitu til að leiða af sér lélegan skóldskap. Ég held við komum allt- af til með að eiga einstaklinga, sem gera þessa hluti og bera af, alveg án tillits til ytri aðstæðna. Hitt er annað mál, að þjóðin er svo lítil, að hún grípur einhverjar dellur og þjáist af þeim. Nú hefur gengið hér leikhúsdella í tuttugu ór, sem svar- ar til þess, að 7 milljónir manna sæki hvert eitt leikhús í Bandaríkj- unum ó ári, að mér skilst. Þetta frumsýningafólk er á borð við saloonfólk franskt, á Napóleontím- anum. Það er eins og Jósefína inn- an um silkitjöldin. Það býr sér til form á sósíallífi, og miðpunkturinn í því er leikhúsin. Það er eins og það eigi sér hvergi samastað. Og allt er þetta rekið eins og trúboð. Maður, sem fer ekki í leikhúsið 30 sinnum á ári, hann er utanveltu- besefi. Oalandi og óferjandi, ha. Og eins er það með kúk og piss trúboðið. Ég er viss um, eftir því ert í uppáhaldssætinu hennar! — Hann átti ekki að verða kjölturakki, en hann er svo ástúðlegur. 82 VIKAN-JÓLABLAÐ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.